nýr cpu og gömul kæling
Sent: Mán 17. Maí 2010 05:49
Er að fara að fá mér nýjan cpu og er að spá hvort það sé ekki alveg 100% hægt að nota gömlu cpu kælinguna og hvort að svona hitaleiðandi fita fylgi með cpu og hvort maður á að bæta við meira fitu við gömlu fituna sem er eftir eða einfaldlega að nota gömlu sem er á nú þegar? Takk kærlega fyrirfram.