Síða 1 af 2
Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Sun 16. Maí 2010 23:18
af GullMoli
Sælir.
Nú er ég búinn að vera að skoða skjái hjá hinum og þessum og satt best að segja þá veit ég ekkert hvað ég á að fá mér.
Skjáir sem ég gæti hugsað mér að kaupa:
-------------------------------------------------------
BenQ G2420HDB 24''Upplausn: 1920x1080
Stærð: 24''
Viðbragðstími: 2 ms
Birtustig: 300 cd/m2
Skerpa: 40.000:1
Tengi: DVI / VGA HDCP
Verð: 44.900 kr-------------------------------------------------------
Asus VH242H 23.6"Upplausn: 1920x1080
Stærð: 23.6''
Viðbragðstími: 2 ms
Birtustig: 300 cd/m2
Skerpa: 20.000:1
Tengi: VGA / DVI / HDMI
Verð: 39.990 kr-------------------------------------------------------
Asus VK246H 24"Upplausn: 1920x1080
Stærð: 24''
Viðbragðstími: 2 ms
Birtustig: 300 cd/m2
Skerpa: 20.000:1
Tengi: VGA / DVI / HDMI
Verð: 44.990 kr-------------------------------------------------------
Asus VK266H 25.5"Upplausn: 1920x1200
Stærð: 25.5''
Viðbragðstími: 2 ms
Birtustig: 300 cd/m2
Skerpa: 20.000:1
Tengi: VGA / DVI / HDMI
Verð: 59.990 kr-------------------------------------------------------
LG LGW2453VPF 24''Upplausn: 1920x1080
Stærð: 24''
Viðbragðstími: 2 ms
Birtustig: 300 cd/m2
Skerpa: 50.000:1
Tengi: VGA / DVI / HDMI
Verð: 54.995 kr-------------------------------------------------------
Seinustu 2 eru full dýrir en þó er freistandi að fá sér 25.5 tommu skjá.
Ég raðaði þeim ekki í neina sérstaka röð og þið megið ENDILEGA koma með fleiri hugmyndir. Langar bara í einhvern sem er góður í leiki og kostar ekki brjálæðislega mikið og er helst 24".
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Sun 16. Maí 2010 23:24
af jobbzi
ég myndi segja BenQ er með einn svoleiðis og já myndi svo sannalega fá mer hann
hann er æðislegur
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Sun 16. Maí 2010 23:28
af Frost
Taktu BenQ skjáinn. Á BenQ skjá sjálfur og fíla hann í botn.
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Sun 16. Maí 2010 23:29
af ZoRzEr
VGA, DVI og HDMI er alltaf kostur. Þægilegt að geta tengt PS3 eða Xbox360 við skjáinn. Bara spurning hvort hann skali 1:1 eða teygi myndina.
Hef góða reynslu af BenQ. Asus þekki ég lítið, bara prófað einn og hann var fínn, 20", nokkra ára gamall.
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Sun 16. Maí 2010 23:31
af GullMoli
Engin óánægja með ekkert HDMI tengi á honum?
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Mán 17. Maí 2010 01:43
af Oak
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Mán 17. Maí 2010 09:01
af mic
Ég er með Asus VK266H 25.5" og er ekkert smá ánægður með hann þarf ekki að fá mér nýjan skjá næstu árin.

Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Mán 17. Maí 2010 10:37
af GullMoli
mic skrifaði:Ég er með Asus VK266H 25.5" og er ekkert smá ánægður með hann þarf ekki að fá mér nýjan skjá næstu árin.

Já ég er einmitt mjög hrifinn af honum en mér finnst heldur mikið að borga 15k aukalega fyrir 1.5" :þ
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Mán 17. Maí 2010 10:52
af mic
Það er samt svo mikil munur með þessar tommur, svo lángar manni alltaf í stærri skjá eftir smá tíma en þetta er stærðin sá næsti verður 26 tommu 3-D skjár eftir svona 5 til 7 ár.

Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Mán 17. Maí 2010 18:22
af GullMoli
mic skrifaði:Það er samt svo mikil munur með þessar tommur, svo lángar manni alltaf í stærri skjá eftir smá tíma en þetta er stærðin sá næsti verður 26 tommu 3-D skjár eftir svona 5 til 7 ár.

Úff já, þetta eru gífurlega freistandi kaup.
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Mán 17. Maí 2010 18:39
af intenz
Ég er að bíða eftir mínum Asus VK266H 25.5"

Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Mán 17. Maí 2010 18:52
af GullMoli
intenz skrifaði:Ég er að bíða eftir mínum Asus VK266H 25.5"

Hehe, það getur ekki þýtt annað en gott
Ætli maður skelli sér ekki á þetta, verst að ég þarf að bíða eftir því að ég fái útborgað D:
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Þri 18. Maí 2010 20:07
af GullMoli
mic og intenz (ef þú ert kominn með hann).
Hvernig er hann að reynast ykkur overall? Í leikjum aðalega, ef þið spilið eitthvað.
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Þri 18. Maí 2010 20:27
af intenz
Ég fékk þennan...
http://buy.is/product.php?id_product=1052Svaaaaaakalegt kvikindi!!
Gæti ekki verið ánægðari með gripinn og þjónustu Buy.is
Ég spila CoD:MW2 og hann virkar bara vel!
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Þri 18. Maí 2010 20:31
af GullMoli
Bíddu ha, varstu ekki að bíða eftir hinum fyrir stuttu? Og fékkstu bara þennan óvart eða?

Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Þri 18. Maí 2010 22:37
af jagermeister
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Þri 18. Maí 2010 23:07
af playmaker
Ég á sjálfur BenQ G2420HDB og mæli 100% með honum. Virkilega ánægður með hann!

Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Mið 19. Maí 2010 09:54
af intenz
GullMoli skrifaði:Bíddu ha, varstu ekki að bíða eftir hinum fyrir stuttu? Og fékkstu bara þennan óvart eða?

Það má eiginlega segja það.

Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Mið 19. Maí 2010 10:07
af mic
Ég spila mikið leiki og horfi mikið á þætti og myndir og hann er frábær.
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Mið 19. Maí 2010 10:08
af ZoRzEr
Ég á von á dell 2408pfw í vikunni. Set hann í eyefinity með display portið. Kem líklega með unboxing þráð og sýni muninn á samsung og benq skjáunum (sp?) mínum. Nokkuð spenntur að sjá hvernig benq skjárinn kemur út eftir 2 ára notkun.
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Mið 19. Maí 2010 22:29
af GullMoli
mic skrifaði:Ég spila mikið leiki og horfi mikið á þætti og myndir og hann er frábær.
Flott mál. Skelli mér vonandi á þetta kvikindi

Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Fim 20. Maí 2010 01:03
af atlih
ég myndi eyða extra í að vera 3d ready
http://www.buy.is/product.php?id_product=1365 hef lesið mikið um að þetta nvidia 3d sé mind blowing. Og 3-d kitt er til sölu í buy.is svo bara fá sér avatar leikinn.

Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Fim 20. Maí 2010 01:11
af intenz
Ég myndi ekki hlusta á þig.

Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Fim 20. Maí 2010 01:40
af Nariur
Þessi skjár er svo lítill og með svo lága upplausn
Re: Vantar aðstoð með kaup á skjá
Sent: Fim 20. Maí 2010 01:46
af atlih
reyndar satt, skoðaði ekki upplausnina. persónulega myndi ég taka þennan
http://www.buy.is/product.php?id_product=900 en þetta er langt fra prísnum sem hann ætlaði að eyða