Síða 1 af 1
vantar smá hjálp
Sent: Lau 15. Maí 2010 01:02
af zolten
góða kvöldið var að spá í að kaupa mér nyjan harða disk sata. málið er það að ég er með 2 IDE núna i tölvunni er hægt að kaupa sér sata og tengja hann með hinum er með IDE og SATA tengi i móðurborðinu mínu?

Re: vantar smá hjálp
Sent: Lau 15. Maí 2010 01:15
af nonesenze
væri flott að sjá hvaða móðurborð þú er með, en vissulega ættirðu að geta runnað sata disk fyrst þú ert með sata tengi og ættir að hafa þann disk sem c: (system, boot disk)
Re: vantar smá hjálp
Sent: Lau 15. Maí 2010 01:27
af zolten
eina sem eg veit er gigabyte s-series :l
Re: vantar smá hjálp
Sent: Lau 15. Maí 2010 01:50
af Gunnar
downloadaðu cpu-z þar sérðu móðurborð tegund.
Re: vantar smá hjálp
Sent: Lau 15. Maí 2010 10:02
af zedro
Reglurnar skrifaði:2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Re: vantar smá hjálp
Sent: Lau 15. Maí 2010 17:50
af zolten
jæja buin ad kaupa mer diskinn og tengja hann windowsid installadi honum en ég virðist samt ekki finna hann veit einhver hvad gæti verið að?
Re: vantar smá hjálp
Sent: Lau 15. Maí 2010 17:55
af zedro
Start -> My Computer
Right Click -> Manage
Disk Management -> Finnur diskinn, ætti að vera Unallocated Space eða eitthvað svipað.
Right Click -> Create partition
Einhvernveginn svona.
Lagaða svo titilinn hjá þér í eitthvað meira lýsandi.
Re: vantar smá hjálp
Sent: Lau 15. Maí 2010 18:09
af BjarkiB
Þetta gerðist líka þegar ég tengi nýjan 1tb disk við tölvuna.
(Allavega fyrir Windows 7) Fór í control panel klikkaði á View by: uppí hægra horninu og breytti í Large icons. Fór svo í Administrative Tools, svo Computer Management, svo Storage> Disk Management og þá ætti nýju diskurinn að vera með svarti línu fyrir ofan sem meinar að hann sé "Unallocated". Minnir að ég hafi þá hægri klikkað á diskinn þar og breytt honum í Online.