Ótrúlegt vandamál með LCD skjá.
Sent: Mið 12. Maí 2010 21:13
Ég lenti í alveg stórfurðulegu atviki í gær, ég ætlaði að gefa mömmu gamla HP 2035 skjáinn minn.
En við tölvan hennar er tengd við 17" HP skjá. Til að gera langa sögu stutta þá slökkti ég á tölvunni síðan tók ég DVI og straumtengið af gamla 17" og smellti á 20" og endurræsti.
Tölvan startaði sér eðlilega í fyrstu, fékk splash screen og windows 7 logo, en rétt áður en desktopið átti að birtast þá varð skjárinn svartur og skilaboð í boxi komu á skjáinn "Input signal out of range"
Restart í "safe mode" og þá virkaði skjárinn, ég henti út nvidia drivernum og fór í device manager og henti út skjákorti og skjá...restart
Tölvan restartar alveg upp í windows og fer sjálfkrafa í "find new hardware" og addar því...allt virkar tölvan biður um restart...
Ræsi aftur...og þá gerist það sama og í upphafi...rétt áður en desktopið birtist þá verður skjárinn svartur og "Input signal out of range"
Sennilega er þetta drivera conflict, en ég hef aldrei vitað til þess að það sé vandamál að svissa skjám.
Any ideas?
En við tölvan hennar er tengd við 17" HP skjá. Til að gera langa sögu stutta þá slökkti ég á tölvunni síðan tók ég DVI og straumtengið af gamla 17" og smellti á 20" og endurræsti.
Tölvan startaði sér eðlilega í fyrstu, fékk splash screen og windows 7 logo, en rétt áður en desktopið átti að birtast þá varð skjárinn svartur og skilaboð í boxi komu á skjáinn "Input signal out of range"
Restart í "safe mode" og þá virkaði skjárinn, ég henti út nvidia drivernum og fór í device manager og henti út skjákorti og skjá...restart
Tölvan restartar alveg upp í windows og fer sjálfkrafa í "find new hardware" og addar því...allt virkar tölvan biður um restart...
Ræsi aftur...og þá gerist það sama og í upphafi...rétt áður en desktopið birtist þá verður skjárinn svartur og "Input signal out of range"
Sennilega er þetta drivera conflict, en ég hef aldrei vitað til þess að það sé vandamál að svissa skjám.
Any ideas?

