Vesen með HDMI í HDMI
Sent: Mið 12. Maí 2010 14:47
Halló ágætu vaktarar.
Ég er að lenda í vandræðum með að tengja sjónvarpið mitt við tölvuna mína. Ég er með uþb 1 árs gamalt LG sjónvarp (man ekki tegundina sorry) sem er með tveimur HDMI portum og svo er ég með Gigabyte Radeon HD5850 skjákort sem er með tveimur DVI portum og eitt HDMI port. Ég er með tvo skjái tengda við DVI portin en svo þegar ég reyni að tengja sjónvarpið þá gerist ekkert, ekkert "new hardware found" viðvörun eða hljóð eða neitt.
Nú það sem ég veit fyrir víst er að hvorki sjónvarpið mitt, HDMI snúran né skjákortið er bilað (ekki nema þá bara HDMI portið sem er hæpið) svo ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað er að. Einhvernmegin finn ég samt lykt af einhverri einfaldri lausn.
Allavega það sem ég er búinn að reyna er að ég er búinn að prufa bæði HDMI tengin á sjónvarpinu og svo er ég líka búinn að taka einn skjáinn úr skjákortinu og tengja HDMI snúruna aftur. Ég er með nýja skjákortsdrivera svo meira veit ég ekki.
Allavega, takk fyrir alla þá hjálp sem þið getið veitt mér.
Ég er að lenda í vandræðum með að tengja sjónvarpið mitt við tölvuna mína. Ég er með uþb 1 árs gamalt LG sjónvarp (man ekki tegundina sorry) sem er með tveimur HDMI portum og svo er ég með Gigabyte Radeon HD5850 skjákort sem er með tveimur DVI portum og eitt HDMI port. Ég er með tvo skjái tengda við DVI portin en svo þegar ég reyni að tengja sjónvarpið þá gerist ekkert, ekkert "new hardware found" viðvörun eða hljóð eða neitt.
Nú það sem ég veit fyrir víst er að hvorki sjónvarpið mitt, HDMI snúran né skjákortið er bilað (ekki nema þá bara HDMI portið sem er hæpið) svo ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað er að. Einhvernmegin finn ég samt lykt af einhverri einfaldri lausn.
Allavega það sem ég er búinn að reyna er að ég er búinn að prufa bæði HDMI tengin á sjónvarpinu og svo er ég líka búinn að taka einn skjáinn úr skjákortinu og tengja HDMI snúruna aftur. Ég er með nýja skjákortsdrivera svo meira veit ég ekki.
Allavega, takk fyrir alla þá hjálp sem þið getið veitt mér.