CPU og skjákort
Sent: Mið 12. Maí 2010 00:55
Halló ég er að spá í að kaupa mér þetta hérna skjákort: http://www.inno3d.com/products/graphic_ ... tx275.html og ég er að spá hvort maður þurfi að hafa eitthvað svaka góðann cpu til að geta notað það ég er alls ekki með góðann cpu eins og er og er að spá hvort hann myndi duga: "intel(r) core(tm)2 cpu 6400 @ 2.13ghz, 2.13ghz" ég copyaði þetta bara úr system takk kærlega fyrir fram.