Sælir. Ég er að verða spinnagal útaf þessari dollu sem að ég á. Af og til þegar ég er að horfa á þætti og browsa á netinu þá bara hættir skjárinn eða skjákort að responda.
Þetta gerist þannig að ég heyri hljóð og get notað músina og ýtt á pásu á þættinum og lokað netinu. Þetta er í sirka mínútu þangað til að tölvan respondar aftur.
Þegar þetta gerist tek ég eftir því að örgjörvinn skýst í 25% þá er yfirleitt bara einn core af 4 að vinna.
Þetta er að gera mig bilaðan því að stundum þarf ég að restarta og kverikja á öllu aftur!
Skjákort eða skjár responda ekki.
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Skjákort eða skjár responda ekki.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort eða skjár responda ekki.
Þar sem þú ert með 8800gt SLi þá geturu byrjað að á keira kortin eitt og sér s.s. athuga hvort annað þeirra sé bilað.
og ef þú getur þá redda þér öðrum skjá.
og ef þú getur þá redda þér öðrum skjá.
Re: Skjákort eða skjár responda ekki.
8800gt skjákortin gætu verið að hitna, fáðu þér temp forrit sem mælir hitann og þú gætir þurft að setja kæli krem eða betri kælingar á þessi kort eða meira flæði í gegnum kassann
bara svona pæling
bara svona pæling
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort eða skjár responda ekki.
nonesenze skrifaði:8800gt skjákortin gætu verið að hitna, fáðu þér temp forrit sem mælir hitann og þú gætir þurft að setja kæli krem eða betri kælingar á þessi kort eða meira flæði í gegnum kassann
bara svona pæling
Kortin eru í 49°c og 50°c í idle. Langt síðan að ég lagaði loftflæðið í kassanum. En þetta virðist vera hætt núna, ég prófaði bara að slökkva á tölvuni í eina nótt.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort eða skjár responda ekki.
JohnnyX skrifaði:ef það virkaði, gæti þá aflgjafinn verið farinn að slappast?
Ég efa það þar sem að þetta er ekki nema í 5 mínútur og er núna hætt.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól