Síða 1 af 1
Skjákortavesen?
Sent: Fim 06. Maí 2010 22:41
af Don Vito
Ég veit ekki alveg hvort um vesen sé að ræða, en better be safe than sorry. Mér finnst eins og skjákortið mitt sé alltof heitt alltaf hreint. Er það vitleysa í mér eða hvað?

Re: Skjákortavesen?
Sent: Fim 06. Maí 2010 23:07
af vesley
Skjákortið þitt þolir alveg þennan hita.
En hinsvegar ef þetta er Idle þá er þetta mjög slæmt . Kortið þitt stútfullt af ryki? Snýst viftan ekki almennilega ?
Re: Skjákortavesen?
Sent: Fim 06. Maí 2010 23:28
af Don Vito
vesley skrifaði:Skjákortið þitt þolir alveg þennan hita.
En hinsvegar ef þetta er Idle þá er þetta mjög slæmt . Kortið þitt stútfullt af ryki? Snýst viftan ekki almennilega ?
þetta er nefnilega Idle, ég veit ekki alveg hvað ég á til bragðs að taka...
Re: Skjákortavesen?
Sent: Fim 06. Maí 2010 23:31
af hauksinick
eg er með akkúrat sama kort og það er að runna á ekki hærra en 48°C
Re: Skjákortavesen?
Sent: Fim 06. Maí 2010 23:45
af Don Vito
hauksinick skrifaði:eg er með akkúrat sama kort og það er að runna á ekki hærra en 48°C
er viftuhraðinn default eða breyttirðu honum e-ð?
Re: Skjákortavesen?
Sent: Fim 06. Maí 2010 23:47
af Frost
Prófaðu að rykhreinsa æi kassanum og skoðaðu hvort kortið fær eitthvað loft að sér, s.s. vifta að blása að því.
Re: Skjákortavesen?
Sent: Fös 07. Maí 2010 00:00
af hauksinick
Don Vito skrifaði:hauksinick skrifaði:eg er með akkúrat sama kort og það er að runna á ekki hærra en 48°C
er viftuhraðinn default eða breyttirðu honum e-ð?
er að keyra allt default
Re: Skjákortavesen?
Sent: Fös 07. Maí 2010 00:13
af Don Vito
Frost skrifaði:Prófaðu að rykhreinsa æi kassanum og skoðaðu hvort kortið fær eitthvað loft að sér, s.s. vifta að blása að því.
reyni það á morgun, er of þreyttur til að fara að taka kassan í sundur núna.
Re: Skjákortavesen?
Sent: Fös 07. Maí 2010 00:13
af Don Vito
hauksinick skrifaði:Don Vito skrifaði:hauksinick skrifaði:eg er með akkúrat sama kort og það er að runna á ekki hærra en 48°C
er viftuhraðinn default eða breyttirðu honum e-ð?
er að keyra allt default
ÖFUND!
Re: Skjákortavesen?
Sent: Fös 07. Maí 2010 02:23
af chaplin
Ef þetta er Idle þá er þetta out of the roof! Myndi skjót á ryk, og etv. "ónýtt" kælikrem.. Er ekki gott loftflæði í kassanum?
Re: Skjákortavesen?
Sent: Fös 07. Maí 2010 15:23
af Don Vito
ég er með þrjár viftur í kassanum, viftan er ekki full af ryki og þegar ég er í t.d. mw2mp þá fór skjákortið alveg upp í 95-97°, sem er aaaalltof mikið ekki satt?
Re: Skjákortavesen?
Sent: Fös 07. Maí 2010 15:57
af BjarkiB
Svoldið aðeins of mikið, búinn að prufa skipta um kælikrem og gá hvort viftur eða annað á skjákortinu sé að virka vel?