Síða 1 af 1
Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Mið 05. Maí 2010 22:29
af gunnarasgeir
Það hefur reynst mér vel að senda inn fyrirspurnir hér þannig ég prufa aftur.
Ég keypti mér sound blaster kort á mánudaginn var, tók gamla kortið úr og setti það nýja í og kveiki á tölvunni, nema það þá finnur tölvan ekkert nýtt kort og það er bara eins og þetta kort sé ekki í vélinni, kom ekkert upp um new hardware og ekki ef ég gerði add new hardvare, kortið bara finnst ekki. Jæja ég formataði bara tölvuna og nennti ekki að fara að vesenast í einhverju í marga daga, svo var ég búinn að formata tölvuna og ennþá kemur kortið ekki inn, vissulega búinn að uppfæran windowsins alveg eins og hægt er. Kortið bara finnst ekki, veit að það er ekkert að móðurborðinu því ég var með kort þarna í á nákvæmlega sama stað og skipti bara um og setti það nýja í, en ekkert virkar

Einhver sem hefur lausnina á þessu?
Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Mið 05. Maí 2010 22:44
af himminn
gunnarasgeir skrifaði:Það hefur reynst mér vel að senda inn fyrirspurnir hér þannig ég prufa aftur.
Ég keypti mér sound blaster kort á mánudaginn var, tók gamla kortið úr og setti það nýja í og kveiki á tölvunni, nema það þá finnur tölvan ekkert nýtt kort og það er bara eins og þetta kort sé ekki í vélinni, kom ekkert upp um new hardware og ekki ef ég gerði add new hardvare, kortið bara finnst ekki. Jæja ég formataði bara tölvuna og nennti ekki að fara að vesenast í einhverju í marga daga, svo var ég búinn að formata tölvuna og ennþá kemur kortið ekki inn, vissulega búinn að uppfæran windowsins alveg eins og hægt er. Kortið bara finnst ekki, veit að það er ekkert að móðurborðinu því ég var með kort þarna í á nákvæmlega sama stað og skipti bara um og setti það nýja í, en ekkert virkar

Einhver sem hefur lausnina á þessu?
Búinn að downloada eða innstalla meðfylgjandi driverum?
Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Mið 05. Maí 2010 22:51
af gunnarasgeir
himminn skrifaði:Búinn að downloada eða innstalla meðfylgjandi driverum?
Já þegar ég reyni það þá kemur einmitt upp að það sé ekkert hardware þessu tengt í tölvunni :S
Þetta er Sound blaster Xfi xtream audio kort. Er að spá hvort það sé eitthvað sem ég þarf að gera í device manager?
Mér finnst bara alveg mjög ólíklegt að kortið sé gallað, hef aldrei vitað til þess að hljóðkort hafi verið gölluð.
Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Mið 05. Maí 2010 23:41
af AntiTrust
Hm, e-ð compatability vesen á milli korts og móðurborðs/Chipsets? Getur verið að kortið þurfa auka power frá PSU?
Gúglaðu þetta kort og móðurborðið þitt, sjáðu hvort það kemur e-ð upp. Gæti líka verið BIOS setting, þótt ég sé ekki alveg sure hvað þar gæti verið að neita kortinu.
Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Mið 05. Maí 2010 23:50
af SteiniP
Prófa það kannski í annarri tölvu bara í gamni

Annars geta hljóðkort alveg verið gölluð eins og allt annað.
Hef aldrei heyrt um að móðurborð taki ekki ákveðnar týpur af kortum, hvort sem það er hljóðkort, netkort, skjákort, o.s.frv. nema þetta sé eitthvað proprietary oem móburborð, en þá kæmi líklega upp einhver villa í startuppi.
Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Mið 05. Maí 2010 23:52
af gutti
Ert búinn að setja á rétt pci slot
http://www.tweaktown.com/reviews/1045/p ... index.html það lita hvíta sem er milli stóra slot slots

Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Mið 05. Maí 2010 23:52
af beatmaster
Situr kortið nógu vel í raufinni og hefurðu prufað aðra rauf?
Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Mið 05. Maí 2010 23:53
af AntiTrust
Helvíti erfitt að setja PCI kort í vitlausa rauf, annaðhvort passar það eða ekki.
Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Fim 06. Maí 2010 00:04
af gutti
AntiTrust skrifaði:Helvíti erfitt að setja PCI kort í vitlausa rauf, annaðhvort passar það eða ekki.
þegar ég keypti mitt
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1105 þarf 'eg að setja í litla pcix1 slotið
Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Fim 06. Maí 2010 00:14
af AntiTrust
Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Fim 06. Maí 2010 00:58
af Pandemic
Getur svosem sett það í hvaða Pci-e rauf sem er skiptir ekki máli hvort það er ×1, ×2, ×4, ×8 eða x16.
Kortið mun hinsvegar ekki passa í venjulega PCI rauf.
Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Fim 06. Maí 2010 01:23
af Bioeight
Varstu með xfi extream kort og keyptir nýtt alveg nákvæmlega eins? Finnst það ekki alveg nógu vel útskýrt, en ef það var annað öðruvísi kort þá getur þetta svo sem átt við.Las eitthvað um að Creative hljóðkort væru í vandræðum ef móðurborðið er með nForce4 chipset. Þetta er frekar gamalt vandamál sem búið er að leysa en ef þú ert með nForce4 chipset þá þarftu bara að uppfæra biosinn á móðurborðinu. Þó þú sért ekki með nForce4 chipset þá ættirðu kannski líka að prófa það, maður veit aldrei. Ef þú varst með nákvæmlega eins kort áður og ekkert breyttist í millitíðinni þá bendir allt til þess að hljóðkortið þitt sé gallað.
Re: Tölvan finnur ekki nýtt hljóðkort
Sent: Fim 06. Maí 2010 10:05
af dogalicius
ég er líka með x-fi audio og það er eitthvað mál með að finna það, ég myndi bara fara inná creative.com og sækja reklana manual bara og installa svo, virkaði fyrir mig.