Síða 1 af 1

DDR2 667/533 SDRAM?

Sent: Mið 05. Maí 2010 21:30
af k0fuz
Er að fara leita af vinnsluminnum í tölvuna í vinnuni hjá mér, fór að ath hvernig vinnsluminni ganga í þessa ruslatunnu niðrí vinnu, komst að því að það er "- Supports single channel DDR II 667/533 SDRAM" og ég hélt að SDRAM væri eitthvað eldra dæmi en DDR1... Getur einhver útskýrt?

móbóið: http://www.myshopping.com.au/RP--330756 ... _Mainboard

Re: DDR2 667/533 SDRAM?

Sent: Mið 05. Maí 2010 21:32
af SteiniP
SDRAM = Synchronous dynamic random access memory
þetta er allt SDRAM sama hvort þetta sé DDR1, 2 eða 3

Þannig þetta móðurborð styður bara venjulegt DDR2

Re: DDR2 667/533 SDRAM?

Sent: Mið 05. Maí 2010 21:33
af Zpand3x
þetta er bara venjulegt ddr2 minni http://en.wikipedia.org/wiki/DDR2_SDRAM

Re: DDR2 667/533 SDRAM?

Sent: Mið 05. Maí 2010 21:36
af k0fuz
SteiniP skrifaði:SDRAM = Synchronous dynamic random access memory
þetta er allt SDRAM sama hvort þetta sé DDR1, 2 eða 3

Þannig þetta móðurborð styður bara venjulegt DDR2


Ahm var búinn að finna út skammstöfunina sjálfur en takk fyrir hitt svarið samt :) þá getur maður farið að hafa augun opin fyrir svona minnum. Er samt að furða mig á afhverju það sé ekki dual channel á þessu móðurborði :/ enginn annar hissa á því?

Re: DDR2 667/533 SDRAM?

Sent: Mið 05. Maí 2010 21:39
af SteiniP
Ekkert óalgengt að það sé bara single channel á svona budget móðurborðum. Er sjálfur með eitt frekar nýlegt asus 775 borð sem hefur ekkert dual channel.