Er að fara leita af vinnsluminnum í tölvuna í vinnuni hjá mér, fór að ath hvernig vinnsluminni ganga í þessa ruslatunnu niðrí vinnu, komst að því að það er "- Supports single channel DDR II 667/533 SDRAM" og ég hélt að SDRAM væri eitthvað eldra dæmi en DDR1... Getur einhver útskýrt?
móbóið: http://www.myshopping.com.au/RP--330756 ... _Mainboard
DDR2 667/533 SDRAM?
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
DDR2 667/533 SDRAM?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DDR2 667/533 SDRAM?
SDRAM = Synchronous dynamic random access memory
þetta er allt SDRAM sama hvort þetta sé DDR1, 2 eða 3
Þannig þetta móðurborð styður bara venjulegt DDR2
þetta er allt SDRAM sama hvort þetta sé DDR1, 2 eða 3
Þannig þetta móðurborð styður bara venjulegt DDR2
Re: DDR2 667/533 SDRAM?
þetta er bara venjulegt ddr2 minni http://en.wikipedia.org/wiki/DDR2_SDRAM
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: DDR2 667/533 SDRAM?
SteiniP skrifaði:SDRAM = Synchronous dynamic random access memory
þetta er allt SDRAM sama hvort þetta sé DDR1, 2 eða 3
Þannig þetta móðurborð styður bara venjulegt DDR2
Ahm var búinn að finna út skammstöfunina sjálfur en takk fyrir hitt svarið samt
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DDR2 667/533 SDRAM?
Ekkert óalgengt að það sé bara single channel á svona budget móðurborðum. Er sjálfur með eitt frekar nýlegt asus 775 borð sem hefur ekkert dual channel.