Síða 1 af 1
Er þetta rétt?
Sent: Þri 04. Maí 2010 22:09
af ColdIce
Er með 2x2gb XMS2 DDR2 minni 1066mhz
Speccy segir mér þetta:
4.0GB Single-Channel DDR2 @ 401MHz 5-5-5-18
Svo mín spurning er, á þetta ekki að vera 1066 heldur en 401 og á þetta ekki að vera dual channel?
Re: Er þetta rétt?
Sent: Þri 04. Maí 2010 22:15
af chaplin
Í hvaða minnisraufum ertu með þetta í? Og ætti að vera 533 Mhz (533 * 2 = 1066). Þarft oft að stilla það sjálfur í bios.
Re: Er þetta rétt?
Sent: Þri 04. Maí 2010 22:16
af AntiTrust
Voðalega kemur það mér á óvart hversu margir skilja ekki hvað DDR stendur fyrir.
DDR = Double Data Rate
Double 400mhz = 800mhz.
Þeas, þú ert að keyra minnin á 800mhz, greinilega vitlaus stilltur BIOSinn hjá þér. Þarf oft að stilla hann til að fá minni upp í max supported hraða.
Re: Er þetta rétt?
Sent: Þri 04. Maí 2010 22:23
af Manager1
AntiTrust skrifaði:Voðalega kemur það mér á óvart hversu margir skilja ekki hvað DDR stendur fyrir.
DDR = Double Data Rate
Double 400mhz = 800mhz.
Þeas, þú ert að keyra minnin á 800mhz, greinilega vitlaus stilltur BIOSinn hjá þér. Þarf oft að stilla hann til að fá minni upp í max supported hraða.
Svo eru enn fleiri sem fatta ekki að double date rate á við mhz hraðann á minnunum og halda þessvegna að minnin séu biluð eða þeir hafi fengið vitlaus minni eða eitthvað.
Re: Er þetta rétt?
Sent: Þri 04. Maí 2010 22:33
af ColdIce
AntiTrust skrifaði:Voðalega kemur það mér á óvart hversu margir skilja ekki hvað DDR stendur fyrir.
DDR = Double Data Rate
Double 400mhz = 800mhz.
Þeas, þú ert að keyra minnin á 800mhz, greinilega vitlaus stilltur BIOSinn hjá þér. Þarf oft að stilla hann til að fá minni upp í max supported hraða.
Veit hvað það stendur fyrir. Hefuru hugmynd um hvernig ég hraða á þeim? Að hverju á ég að leita í BIOS?