Sata Vandamál "Dáldið weird"


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Sata Vandamál "Dáldið weird"

Pósturaf einarn » Þri 04. Maí 2010 19:38

Sælir spjallverjar

Þannig er má með vexti að ég er með 500gb samsung sata disk, rúmlega 1 1/2 árs, sem byrjaði fyrir dálitlu síðan að haga sér furðulega "hæg vinnsla, bluescreen reglulega o.f.l"
og eitt kvöldið var hann allveg dáinn "því sem næst" og ég búinn að gefa hann uppá bátinn, ég opnaði tölvuna ætlaði að taka hann út hætti síðan við í miðju verki, og skellti honum í samband í annað sata tengi og búmm, hann virkaði einn og nýr. Þetta var fyrir mánuði síðan og hann byrjaði að vera leiðinlegur aftur í gærkvöld, ég skelli honum í annað sata plugg og búmm aftur, eins og nýr diskur, kemur 100% í stress testi og ekkert uppá hann að kvarta..

Spurningin er hvað er í gangi með diskinn, allar ábendingar vel þegnar

Kveðja
Einarn



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sata Vandamál "Dáldið weird"

Pósturaf beatmaster » Þri 04. Maí 2010 19:39

Einhverjir errorar í Event Viewer?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Sata Vandamál "Dáldið weird"

Pósturaf einarn » Þri 04. Maí 2010 19:42

beatmaster skrifaði:Einhverjir errorar í Event Viewer?


nei bara lengi að boota win7 og bara general hæg vinnsla og leiðindi...

svo reyndar þegar hann byrjar þá verða dáldil læti í honum þegar hann byrjar að erfiða...




Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sata Vandamál "Dáldið weird"

Pósturaf Vectro » Þri 04. Maí 2010 19:49

Hef einu sinni séð disk láta svona, hann dó á endanum.

Ég myndi bara versla mér nýjan og henda þessum.




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Sata Vandamál "Dáldið weird"

Pósturaf einarn » Þri 04. Maí 2010 19:54

Vectro skrifaði:Hef einu sinni séð disk láta svona, hann dó á endanum.

Ég myndi bara versla mér nýjan og henda þessum.



Held að það sé rétt hjá þér, ég allavegna þori ekki að geyma nokkurn skapaðan hlut inná honum...



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sata Vandamál "Dáldið weird"

Pósturaf Danni V8 » Þri 04. Maí 2010 20:00

Ég hef lent í svona, tölvan var með þvílík leiðindi eftir að ég setti 2TB disk í hjá mér. Komst að því síðar að það var SATA kapallinn sem var bara ekki í lagi. Var einmitt alltaf að færa diskinn á milli slotta og það virkaði í smá stund. Síðan skipti ég um sata kapalinn og það hefur ekkert vesen verið á tölvuni síðan þá. Komnir 2 mánuðir síðan.

Myndi checka á þessu, en samt taka backup ef það er síðan diskurinn sem er að feila.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x