Síða 1 af 1
Skjákort í HTPC?
Sent: Lau 01. Maí 2010 20:04
af Máni Snær
Hvað er málið í bíómyndirnar? Flutt yfir á 42" LCD. Skiptir það kannski engu máli? Bara eitthvað með HDMi?
Re: Skjákort í HTPC?
Sent: Lau 01. Maí 2010 20:11
af vesley
Já í rauninni bara eitthvað sem er ekki rykfallinn ellismellur.
Re: Skjákort í HTPC?
Sent: Lau 01. Maí 2010 20:15
af Máni Snær
http://buy.is/product.php?id_product=1021Er þetta ekki ágætt? Vélin er ekki notuð í annað en movies, internet og Counter 1.6.
Re: Skjákort í HTPC?
Sent: Lau 01. Maí 2010 20:36
af vesley
Máni Snær skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1021
Er þetta ekki ágætt? Vélin er ekki notuð í annað en movies, internet og Counter 1.6.
Jú þetta kort er mjög gott í þannig vinnslu. en þar sem þú nefnir það að þetta sé HTPC, notar turnkassinn þinn nokkuð low profile pci brackets ?
Re: Skjákort í HTPC?
Sent: Sun 02. Maí 2010 03:12
af Máni Snær
Nú veit ég bara því miður ekkert hvað þú ert að tala um

Þetta er Antec 190 turn?
Re: Skjákort í HTPC?
Sent: Sun 02. Maí 2010 10:40
af vesley
Máni Snær skrifaði:Nú veit ég bara því miður ekkert hvað þú ert að tala um

Þetta er Antec 190 turn?
Nú jæja en allavega ef þetta er Antec-p190 turn þá skiptir það ekki máli það sem ég var að segja og kortið á að passa í þennan turnkassa
Re: Skjákort í HTPC?
Sent: Sun 02. Maí 2010 10:40
af hagur
Þá ertu ekki með low profile brackets, heldur bara good old regular profile
