Síða 1 af 1

Nvidia skjákort sambærilegt ATI 4870

Sent: Lau 01. Maí 2010 14:27
af GullMoli
Sælir.

Getur einhver sagt mér hvaða Nvidia skjákort er sambærilegt ATI 4870 (1GB) kortinu þegar það kemur að leikjaspilun?

Ég hef lesið að 275 kortið sé svipað, en finnst það dálítil klikkun þar sem það er alveg drulludýrt apparat.

Re: Nvidia skjákort sambærilegt ATI 4870

Sent: Lau 01. Maí 2010 14:48
af vesley
Hef lesið að það sé svipað gtx-260 sumum benchmarks rétt yfir og öðrum rétt undir.

Re: Nvidia skjákort sambærilegt ATI 4870

Sent: Lau 01. Maí 2010 15:12
af Klemmi
Já, myndi segja að GTX260 væri næsti bær við :)

Re: Nvidia skjákort sambærilegt ATI 4870

Sent: Lau 01. Maí 2010 15:45
af GullMoli
Já okei, held þetta passi. Takk fyrir það :)