*code red*millifæra gögn


Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

*code red*millifæra gögn

Pósturaf Cras Override » Fös 30. Jan 2004 21:19

ég er með einn 80 gb wd hdd og hann er að deigja og ég ætla að skpita honum út fyrir einn samsung 80 gb sem að ég fékk. og ég var að pæla í því hvaða forrit á maður ða nota til að copya allt á milli og líka win fiels og allt það??


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 30. Jan 2004 21:26

ég nota nú bara back-up tæki Jónasar, blað og blýant.




Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Fös 30. Jan 2004 21:28

já en ég þarf að taka öll gögn af honum.


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fös 30. Jan 2004 23:39

mæli með því að þú látir gamla diskinn þinn sem Slave og nýja sem Master. Látir síðan Windows aftur uppá nýja diskinn og tekur síðan gögnin sem þú villt eiga af gamla disknum og lætur þau á nýja.




Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Lau 31. Jan 2004 11:20

nei sko ég vill helst færa win og allt það með.


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 31. Jan 2004 11:38

Norton Ghost!



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 31. Jan 2004 12:09

Farðu á heimasíðu framleiðanda, þeir eru allir með tól til að gera þetta.




Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Lau 31. Jan 2004 14:06

norton ghost virkaði eki á þetta veit eki afhvjeru. en ég fann ekkert um þetta á heima síðu wd né samsung þannig að ég veit ekki alveg hvað ég geri í þessum málum.


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 31. Jan 2004 16:40





Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Lau 31. Jan 2004 17:39

ég get ekki dlað þessu það kemur altaf 404 Error: File Not Found þegar að ég reyni að dla þessu hvað er að??


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 31. Jan 2004 18:01

Verður bara að bíða eftir að þeir taki eftri þessu og lagi




Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Lau 31. Jan 2004 18:48

já ok en ég fann þetta á valhöll er bara að bíða eftir sloti.


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Sun 01. Feb 2004 16:23

http://www.seagate.com/support/disc/dri ... scwiz.html

Velur þetta sem er í miðjunni, þ.e DiscWizard 2003, English, smellir á download now.

Á næstu síðu slærðu svo inn eitthvað e-mail, og submittar. Þá byrjar downloadið.

Ég var að setja nýjan Samsung disk í serverinn minn, hafði hann bara sem slave og partitionaði og formattaði. Svo notaði ég DiscWizardinn til að kópera allar skrár á milli diskanna. Það er undir "Maintenance eitthvað" í forritinu, Copy files.

Svo bara tók ég gamla diskinn úr, setti nýja sem master og bootaði. Ekkert mál.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 01. Feb 2004 16:31

Flestir nota nú bara File & Settings Transfer Wizard.




Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Sun 01. Feb 2004 19:35

hvað er það og hvernig notar maður það??


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 01. Feb 2004 19:49

draslið sem fylgir windows xp, það er wizard svo þú þarft engar leiðbeiningar fyrir það..




Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Þri 03. Feb 2004 18:29

ég er búinn að nota það og allt erkomið i eithvern einn file.


og ég er að fara að straua diskin sem að þetta var á og setja win xp upp á disknum sem að þetta er á núna(g) og ég var að pæla í því ef að ég instla win xp pro tekur hún þá allt af disknum sem ða ég set þetta inná??

eða hvernig er best að haga sér í þessum málum.


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST