Síða 1 af 1

AMD Phenom II x6 1090T

Sent: Mið 28. Apr 2010 19:20
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,

Hvenar ætli Þessi græja kemur á markað hér? á víst að kosta $200 - $285 úti, en hvað ætli hún muni kosta hér?

Tiesto

Re: AMD Phenom II x6 1090T

Sent: Mið 28. Apr 2010 19:23
af vesley
http://buy.is/product.php?id_product=1372 :D


töluvert ódýrara en 980x en líka ágætlega fyrir neðan. samt skemmtilegt að sjá hvað hann er nálægt 975 í sumum benchmarks

Re: AMD Phenom II x6 1090T

Sent: Mið 28. Apr 2010 19:24
af BjarkiB
Jahá, hún er svo komin :) eitthver með reynslu á vörunni?