Vandræði með DVD skrifara
Sent: Mið 28. Apr 2010 18:43
Þannig er mál með vexti að ég er að reyna skrifa DVD diska í tölvunni minni. Keypti mér TDK 4.7 DVD +R diska og ætlaði að skrifa ljósmyndirnar mínar á þá.
Þegar ég ætlaði að byrja brenna þá gerðist ekki neitt í margar mínútur eða það kom error og sagði að ég væri með Poor Disk eða eitthvað álíka. Keypti mér Verbatim disk til að ath hvort þetta væru diskarnir (prufaði nokkra).
Núna er ég búinn að formatta vélina mína og var að prufa þetta aftur og aftur kom þetta vesen.
Getur verið að drifið getur lesið diska en brennarinn sé orðinn eitthvað lélegur? Ég er búinn að kanna og drifið mitt á að styðja +/- R diska og Dual Layer.
kv. Andrés
Þegar ég ætlaði að byrja brenna þá gerðist ekki neitt í margar mínútur eða það kom error og sagði að ég væri með Poor Disk eða eitthvað álíka. Keypti mér Verbatim disk til að ath hvort þetta væru diskarnir (prufaði nokkra).
Núna er ég búinn að formatta vélina mína og var að prufa þetta aftur og aftur kom þetta vesen.
Getur verið að drifið getur lesið diska en brennarinn sé orðinn eitthvað lélegur? Ég er búinn að kanna og drifið mitt á að styðja +/- R diska og Dual Layer.
kv. Andrés