Síða 1 af 1

Vesen með Dell turn

Sent: Mán 26. Apr 2010 23:31
af Krissinn
Þegar ég ætla að virkja harðan disk í dell turn þá kemur þetta: Setup is locked! You must enter the admin password into the Unlock Setup field. Hef ekki hugmynd um passwordið. Hvað get ég gert?

Re: Vesen með Dell turn

Sent: Mán 26. Apr 2010 23:36
af Klemmi
Kíkja á manualinn og sjá hvort það sé eitthvað talað um default password, ef ekki, resetta CMOS annað hvort með þar til gerðum jumper eða með því að fjarlægja batterýið í smá tíma :)

Re: Vesen með Dell turn

Sent: Mán 26. Apr 2010 23:37
af beatmaster
Taka batterýið úr móðurborðinu í ca 10 sek,

Ef að það virkar ekki er fátt annað í boði

Re: Vesen með Dell turn

Sent: Mán 26. Apr 2010 23:44
af BjarniTS
prufa
1234
12345
0000
00000

4321
54321


Svo fann ég menn á google með svipað vandamál.
Samt 6 ára gamall þráður þannig að farðu varlega :
http://www.hardwareanalysis.com/content/topic/34045/
En þeim var líka bent á að taka þetta batterý úr sambandi í 30 min.

Re: Vesen með Dell turn

Sent: Þri 27. Apr 2010 05:00
af lukkuláki
Margar Dell desktop vélar eru með password pinna PSWD (jumper) á móðurborði.
Mynd
Mynd

Re: Vesen með Dell turn

Sent: Þri 27. Apr 2010 16:02
af Krissinn
lukkuláki skrifaði:Margar Dell desktop vélar eru með password pinna PSWD (jumper) á móðurborði.
Mynd
Mynd


Þúsund þakkir til þín :D þú bjargaðir mér :D