Síða 1 af 2

converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 00:49
af sunna22
hæ er að reyna converta af upptökkuflakkara hann tekur upp á tp file og ég er að reyna converta avi file og mér var bent á þetta forrit http://www.recipester.org/Recipe:Conver ... e_45938987 en það kemur alltaf TP NO SUCH FILE OR DIRECTORY ég er búin að reyna allt en þegar maður skilur ekki alveg hvað DIRECTORY er þá er þetta kannski svoltið snúið hvað á ég að gera :shock:

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 01:07
af Gúrú
Directory er staðsetningin í tölvunni sem að þú ert að vista þetta á.
Dæmi: C:\Program Files\ZoneAlarm

Þú þarft að velja annan endastað fyrir skrána og vísa henni á réttan stað -og velja upphaflegu skrána-.

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 01:17
af sunna22
ég er að taka þetta beint af flakkaranum en hvar i andskotanum á ég þá vista þetta þetta er að gera mig :twisted:

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 01:21
af lal

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 01:25
af mattiisak
Hvern fjandan ertu að gera á vakinni? Farðu í eldhúsið kona !



farð þú að rífa kjaft einhverstaðar annarsstaðar, algjörlega óþarfa comment hjá þér

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 01:41
af lal
hvernig flakkara ertu með ?

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 01:47
af sunna22
sorry ættla ekki að vera með neinn kjaft en þegar maður er búin að hanga yfir þessu i marga klukkutima þá verður mað svoltið klikk en nú eru skjölin á flakkaranum öll orðin með vlc merkinu en samt gét ég ekki spilað þau með vlc en ef ég hef móðgað einhvern þá bið ég forláts :(

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 01:51
af lal
sunna22 skrifaði:sorry ættla ekki að vera með neinn kjaft en þegar maður er búin að hanga yfir þessu i marga klukkutima þá verður mað svoltið klikk en nú eru skjölin á flakkaranum öll orðin með vlc merkinu en samt gét ég ekki spilað þau með vlc en ef ég hef móðgað einhvern þá bið ég forláts :(


Lol , hann er að vitna í mig :D , en ertu búinn að prófa hin forritin ?

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 01:56
af sunna22
nei ég er ekki komin svo langt kannski maður prófi það svo maður fari ekki alveg yfir um ég vona að ég fá að leita hingað ef það geingir ekki ég veit ekki hvar annars staðar ég á að leita ef maður hringir i einhvern tölvukall þá þarf maður að borga mikið

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 02:04
af lal
Getur líka prófað avi.NET http://www.videohelp.com/tools/avi.NET

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 02:07
af Klemmi
lal skrifaði:anyway , ekki ertu sunna frá búðardal , eða minnir það anyway dóttir kærustu pabba hjalla á blönduósi ?


AHAHAHAHAHAHAA?!?

Fyrrverandi herbergisfélagi systur frænda kunningja Jóseps mágs hálfbróður Sigfúsar frá Hvanneyri?

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 02:11
af sunna22
nei ég er ekki frá búðardal ég er frá akureyri :D

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 09:35
af sunna22
þetta er ekki að ganga hjá mér ég er búin að prófa fullt af forritum en þau hafna þessu alltaf ég veit ekki hvað ég á að gera ég er :dontpressthatbutton svona er file 10-04-14(Wed)  og svo er alltaf vlc merki og þegar ég fer i properties þá stendur 0 bytes en þetta er 1.6gb ég veit að sumir eru þreyttir á mér en ef það er einhver með þolinmæði og veit hvað er að er það rosalega vel þeygið

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 13:03
af sunna22
svona eru þessar skrár sem er eingan veigin hægt að converta sorry gétt ekki sent viðheingi gleymið þessu :shock:

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 13:29
af gardar
Ertu viss um að þessir fælar innihaldi video?

0bytes og "TP NO SUCH FILE OR DIRECTORY "


Hljómar voða mikið eins og þetta séu bara tómir fælar hjá þér

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 14:58
af Daz
lal skrifaði:
mattiisak skrifaði:
Hvern fjandan ertu að gera á vakinni? Farðu í eldhúsið kona !



farð þú að rífa kjaft einhverstaðar annarsstaðar, algjörlega óþarfa comment hjá þér


breytt og btw

10. gr. [Tjáningarfrelsi.]1)
1. Sérhver maður á rétt til tjáningarfrelsis. Sá réttur skal einnig ná yfir frelsi til að hafa skoðanir, taka við og skila áfram upplýsingum og hugmyndum heima og erlendis án afskipta stjórnvalda.


http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/lagasofn/138a/1994062.html&leito=Tj%E1ningarfrelsi#word1

Málfrelsi eða tjáningarfrelsi eru þau mannréttindi að geta tjáð skoðanir sínar án ritskoðunar eða þvingana. Málfrelsi er tryggt í stjórnarskrá Íslands og í fjölmörgum alþjóðasáttmálum


http://is.wikipedia.org/wiki/M%C3%A1lfrelsi


Síðast þegar ég gáði var ekkert sem krafði einkavefi til að framfylgja málfrelsi. Flestir vilja einmitt ekki hafa málfrelsi.

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 15:29
af Gúrú
lal farðu með 'skoðanirnar' þínar og mistúlkuðu lagagreinarnar á BT spjallið.
Og sérstaklega útaf þessum þráð, what the fuck..

Úr skráningarskilmálum vaktarinnar(Ekki að það þurfi þitt leyfi til að hreinsa ruglið þitt af einkavef)
By accessing “spjall.vaktin.is” (hereinafter “we”, “us”, “our”, “spjall.vaktin.is”, “http://spjall.vaktin.is”), you agree to be legally bound by the following terms. If you do not agree to be legally bound by all of the following terms then please do not access and/or use “spjall.vaktin.is”. We may change these at any time and we’ll do our utmost in informing you, though it would be prudent to review this regularly yourself as your continued usage of “spjall.vaktin.is” after changes mean you agree to be legally bound by these terms as they are updated and/or amended.

Our forums are powered by phpBB (hereinafter “they”, “them”, “their”, “phpBB software”, “www.phpbb.com”, “phpBB Group”, “phpBB Teams”) which is a bulletin board solution released under the “General Public License” (hereinafter “GPL”) and can be downloaded from http://www.phpbb.com. The phpBB software only facilitates internet based discussions, the phpBB Group are not responsible for what we allow and/or disallow as permissible content and/or conduct. For further information about phpBB, please see: http://www.phpbb.com/.

You agree not to post any abusive, obscene, vulgar, slanderous, hateful, threatening, sexually-orientated or any other material that may violate any laws be it of your country, the country where “spjall.vaktin.is” is hosted or International Law. Doing so may lead to you being immediately and permanently banned, with notification of your Internet Service Provider if deemed required by us. The IP address of all posts are recorded to aid in enforcing these conditions.

You agree that “spjall.vaktin.is” have the right to remove, edit, move or close any topic at any time should we see fit. As a user you agree to any information you have entered to being stored in a database. While this information will not be disclosed to any third party without your consent, neither “spjall.vaktin.is” nor phpBB shall be held responsible for any hacking attempt that may lead to the data being compromised.

Og lestu reglurnar, þá sérstaklega reglu 4.

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 19:02
af sunna22
þessar skrár eru taka 28 gb þannig að það hlýttur að vera eithvað þarna en ég gat convertað 2 tónlistarmyndbönd sem ég tók upp eins og biomyndir og þættir en þegar ég ættlaði að converta myndir og þættir þá stoppaði allt svo var einhver að seigja að ég ætti að prófa opna srárnar i vlc spilaranum og ég gerði það þá breyttust þær i vlc en ég gétt ekkert opnað þær né spilað þær kannski þarf ég að formatar þær i sama form eins og þær voru og ef það er það hvernig fer ég að þvi :?:

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 19:28
af dexma
Ertu að convert skrá sem er á flakkarnum og setja hana í tölvuna ?

Getur verið að það sé ekki nóg pláss á tölvunni ? eða harði diskurinn í tölvunni sé formataður sem fat32
og ráði þessvegna ekki við að vista svona stóra skrá.

Annars er þetta skrýtið fyrst þú hefur náð að converta skrám með forritnu, þannig að forritið virðist ekki vera vandamálið. :)



sunna22 skrifaði:þessar skrár eru taka 28 gb þannig að það hlýttur að vera eithvað þarna en ég gat convertað 2 tónlistarmyndbönd sem ég tók upp eins og biomyndir og þættir en þegar ég ættlaði að converta myndir og þættir þá stoppaði allt svo var einhver að seigja að ég ætti að prófa opna srárnar i vlc spilaranum og ég gerði það þá breyttust þær i vlc en ég gétt ekkert opnað þær né spilað þær kannski þarf ég að formatar þær i sama form eins og þær voru og ef það er það hvernig fer ég að þvi :?:

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 20:02
af sunna22
þetta eru allt fartölvudiskar og nóg pláss á tölvunni grátur [-o< þetta er verulega farið að fá á mann

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 20:32
af beatmaster
Sanmkvæmt þessu

Geturðu notað Roxio

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 21:28
af sunna22
er að downloda roxio forriti svo skulum við bara biða og vona

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 21:55
af BjarniTS
fat32 filesystem meikar ekki stærra en 4 gb per file.
Ntfs meikar það.

Athugaðu hvort annaðhvor diskurinn sé fat32 , fartölvudiskur eða ekki skiptir engu máli.

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 22:11
af sunna22
nei þeir eru allir NTFS

Re: converta

Sent: Lau 24. Apr 2010 22:37
af dexma
Vesen ;)

Þetta er skrýtið fyrst þú hefur náð að converta einhverju.

Tvix bendir á þessi forrit til að converta tp fæl í ts.

http://www.tvix.co.kr/ENG/faq/default.a ... =RD&id=307

Gætir prufað í staðin fyrir að save í ts að save í .avi.


sunna22 skrifaði:nei þeir eru allir NTFS