jæjja.
ég keypti sjónvarps flakkara hjá Tölvutek að gerðinni HV359T
MOBILE VIDEO HDD Pro.
henti nokkrum myndum inná hann og spila enn þá sést aldrei öll myndin eða hún stendur útfyrir og t.d sést ekki allur textin. alveg sama hvað ég set inná hann hann gerir allar video skrár og stórar
búinn að prufa allar mögulegar video stillingar enn ekkert virkar
hvað er til ráða ?
Einhver hér sem vinnur hjá Tölvutek?
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver hér sem vinnur hjá Tölvutek?
Búinn að prufa annað sjónvarp?
Búinn að hringja í tölvutek?
Búinn að hringja í tölvutek?
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
andrespaba
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver hér sem vinnur hjá Tölvutek?
Hljómar eins og simple aspect ratio vandamál í annaðhvort sjónvarpinu eða flakkaranum.
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB
-
mattiisak
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver hér sem vinnur hjá Tölvutek?
Zedro skrifaði:Búinn að prufa annað sjónvarp?
Búinn að hringja í tölvutek?
þetta er svona í öllum sjónvörpum
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
mattiisak
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver hér sem vinnur hjá Tölvutek?
bAZik skrifaði:Most likely stilling í sjónvarpinu sem þú ert að nota..
kíki á sjónvarps stillingarnar
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
mattiisak
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver hér sem vinnur hjá Tölvutek?
mattiisak skrifaði:jæjja.
ég keypti sjónvarps flakkara hjá Tölvutek að gerðinni HV359T
MOBILE VIDEO HDD Pro.
henti nokkrum myndum inná hann og spila enn þá sést aldrei öll myndin eða hún stendur útfyrir og t.d sést ekki allur textin. alveg sama hvað ég set inná hann hann gerir allar video skrár og stórar
búinn að prufa allar mögulegar video stillingar enn ekkert virkar
hvað er til ráða ?
þetta er komið loksins! þurfti að stilla flakkaran á letter box
"Sleeping's for babies Gamers Play!"