Síða 1 af 1
ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 00:06
af Sphinx
var með logitech G5 sem var að deyja.. langar að kaupa mér nýa en veit ekkert hvað ég á að fá mér er tilbúin i að eyða svona 8þ i mús helst ekkert hærra en það.. G5 músin var svoldið hávær i skrollinu og svona vil helst hava takkana og það sem mest silent

any idias ?

Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 00:14
af JohnnyX
er ekki eina silent músin magic mouse eða?
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 00:16
af Sphinx
JohnnyX skrifaði:er ekki eina silent músin magic mouse eða?
(: er nu ekki að fara kaupa svoleiðis allt i lagi ef að skrollið er semi silent

Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 00:18
af JohnnyX
Aron123 skrifaði:JohnnyX skrifaði:er ekki eina silent músin magic mouse eða?
(: er nu ekki að fara kaupa svoleiðis allt i lagi ef að skrollið er semi silent

ég var bara að pæla

...en annars er ég sáttur með mína MX518, finnst hún ekkert hávær. Það er kannski vegna þess að ég er með gamalt PS/2 lyklaborð sem heyrist ekkert smá mikið í :'D
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 00:33
af peer2peer
virkar magic mouse við Windows ?
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 00:34
af peer2peer
annars er málið bara að hækka budgetið og kaupa Logitech MX Air músina ... ég er með hana , og það er lang skemmtilegasta músin , nema auðvitað ef þú spilar mikið FPS leiki , þá er ekkert sniðugt við hana
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 00:36
af Gunnar
JohnnyX skrifaði:er ekki eina silent músin magic mouse eða?
fór niður i apple um daginn og þessu mús er ekki 1% hávaða minni en mín mús. sem er mx518. ss. mouse1 takkinn er allveg jafn hávær.
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 00:46
af intenz
Mæli með MX518, ódýr og góð!
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 01:01
af AntiTrust
JohnnyX skrifaði:er ekki eina silent músin magic mouse eða?
Bæði og.
Formúlan goes like this :
Úúú hvað hún er fín og sleek, úú hvað hún er með sweet touchspot í staðinn f. takka, úúú = Semi silent
5mín seinna..
MOTHERFOKKING SNERTITAKKA HELVÍTI, ÉG SAGÐI LEFT KLIKK, EKKI SCROLL EÐA PAGE DOWN EÐA BACK EÐA FORWARD AND EXIT ALL, YOU COCKSUCKING THUNDERCUNT = Ekki lengur silent.
Svo í raun er hún tímabundið silent. Þar sem tíminn er breytan X, og X = Þolinmæðisstig notanda.
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 01:13
af BjarniTS
AntiTrust skrifaði:
MOTHERFOKKING SNERTITAKKA HELVÍTI, ÉG SAGÐI LEFT KLIKK, EKKI SCROLL EÐA PAGE DOWN EÐA BACK EÐA FORWARD AND EXIT ALL, YOU COCKSUCKING THUNDERCUNT
Væri til í að sjá þetta live.
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 01:53
af Glazier
AntiTrust skrifaði:JohnnyX skrifaði:er ekki eina silent músin magic mouse eða?
Bæði og.
Formúlan goes like this :
Úúú hvað hún er fín og sleek, úú hvað hún er með sweet touchspot í staðinn f. takka, úúú = Semi silent
5mín seinna..
MOTHERFOKKING SNERTITAKKA HELVÍTI, ÉG SAGÐI LEFT KLIKK, EKKI SCROLL EÐA PAGE DOWN EÐA BACK EÐA FORWARD AND EXIT ALL, YOU COCKSUCKING THUNDERCUNT = Ekki lengur silent.
Svo í raun er hún tímabundið silent. Þar sem tíminn er breytan X, og X = Þolinmæðisstig notanda.
Haha.. ég hló xD
Meikar samt sens

Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 12:46
af JohnnyX
AntiTrust skrifaði:JohnnyX skrifaði:er ekki eina silent músin magic mouse eða?
Bæði og.
Formúlan goes like this :
Úúú hvað hún er fín og sleek, úú hvað hún er með sweet touchspot í staðinn f. takka, úúú = Semi silent
5mín seinna..
MOTHERFOKKING SNERTITAKKA HELVÍTI, ÉG SAGÐI LEFT KLIKK, EKKI SCROLL EÐA PAGE DOWN EÐA BACK EÐA FORWARD AND EXIT ALL, YOU COCKSUCKING THUNDERCUNT = Ekki lengur silent.
Svo í raun er hún tímabundið silent. Þar sem tíminn er breytan X, og X = Þolinmæðisstig notanda.
haha talaru af reynslu ?

Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 12:48
af AntiTrust
JohnnyX skrifaði:haha talaru af reynslu ?

Jebb. Konan er með iMac og þetta helvíti við, get ekki sagt að ég sé par hrifinn.
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 14:56
af GuðjónR
Magic Mouse er stórfín í allri vinnslu NEMA í leikjum, þar suckar hún!
Hún er ekki silent, mér finnst smell-hljóðin í hnöppunum frekar há.
En gef henni 10/10 í öllu öðru en leikjum.
Svo er
þetta gamla músin mín og hún er tær snilld.
Scrollhjólið nánast silent og mjög mjúkt hljóð í tökkunum.
Mjög nákvæm og góð mús, held samt að hún sé ekki góð fyrir litlar hendur enda frekar stór mús.
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 15:13
af chaplin
Hef prufað milljón mýs og sú besta hefur alltaf verið MX518.
/thread
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 15:29
af binnip
Microsoft intellimouse 3 lika mjög góð,
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 18:39
af Frost
Eina sem að étg heyri í minni er: Left Click, Right Click, Back og Forward. Heyrist ekki baun í scrollinu

Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Mið 21. Apr 2010 23:46
af littli-Jake
mx 518. Topp mús. Búinn að eiga mína í kanski 3 mánuði og gæti ekki verið sáttari
Re: ætla kaupa mér nýja mús ?
Sent: Fim 22. Apr 2010 04:01
af kubbur
èg er með mx air, finnst hùn fìn ì allt, lìka leiki, frekar nice að getað legið uppi ì sòfa og hækkað, lækkað, pàsað og gert það sem maður þarf ì loftinu