Hægt að tengja tölvu í mixer án magnara og beint í hátalara?


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hægt að tengja tölvu í mixer án magnara og beint í hátalara?

Pósturaf hauksinick » Sun 18. Apr 2010 16:18

Það sem titill segir hreinlega..vinur minn sagði mér að bróðir hans hefi sagt að tölvur myndu magna þá bara.....B.T.W vissi ekkert hvert þetta átti að fara þannig þið færið bara.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Hægt að tengja tölvu í mixer án magnara og beint í hátalara?

Pósturaf Meso » Sun 18. Apr 2010 16:44

Nei, tölvan magnar ekki neitt, ekki nema bara til að keyra heyrnatól.
En sumir mixerar eru með innbyggða magnara og sömuleiðis eru til hátalarar/monitorar með innbyggðum magnara.




Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægt að tengja tölvu í mixer án magnara og beint í hátalara?

Pósturaf hauksinick » Mán 19. Apr 2010 13:50

Allt í lagi.

Já vissi það.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægt að tengja tölvu í mixer án magnara og beint í hátalara?

Pósturaf hauksinick » Fös 23. Apr 2010 16:06

(bring up my post)


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka