hvernig virkar hún ?

Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvernig virkar hún ?

Pósturaf þorri69 » Lau 17. Apr 2010 22:33

Ég er að pæla að kaupa mér tölvu og hef fengið þetta tilboð. Það er langt síðan ég hætti að pæla í tölvum og íhlutum þannig að mér datt í hug að spurja e-h sem hefur vit á þessu öllu.
Þannig að ég spyr er þetta ágætis tölva fyrir þennan pening. :?: Ps: hvað munduð þið setja á lappan.
með fyrirfram þökk: þorri
Efni: Óska eftir borðtölvu.


þorri69 Skrifaði:
Mig vantar borðtövu, helst með skjá. Ég er til í að borga 35-40þ og laptop með.
laptop er 4 ára medion 15,1" wide, 1,6Ghz, 1G ram, 256Mb skjákort. Wintows 7 home.
Hef heyrt margt slæmt um medion, en lýg því ekki að þessi hefur aldrei klikkað.

Endilega hafið samband

Kv: Þorri

Sæll, ég er með einn turn hérna sem að þú gætir fengið á 40.000 + lappann (það er allt í lagi með hann er það ekki)?

Intel Core 2 Duo E6300 (1.8 Ghz)
2 GB DDR2 (2x1 GB DDR2 667)
Gigabyte GA-P35-DS3R móðurborð
512 MB Geforce 7900 GTO
500 GB Western Digital SATAII Harður Diskur
500W Jersey Aflgjafi
WriteMaster DL DVD skrifari
Svartur og smá grár tölvuturn, ég get sent mynd á morgunn

Endilega sendu mér línu og segðu mér hvernig þér lýst á


Ekkert til að monta mig af.....

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: hvernig virkar hún ?

Pósturaf Tiger » Lau 17. Apr 2010 23:58

Þú spyrð í fyrirsögninni "hvernig virkar hún?". Erfitt að svara því nema vita í hvaða hún á að vera notuð, net-rápsvél, leikjavél, myndvinnsluvél eða hvað?



Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvernig virkar hún ?

Pósturaf þorri69 » Sun 18. Apr 2010 00:05

aðalega netið ,netleikir og e-h af leikjum :)
kv: þorri


Ekkert til að monta mig af.....


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: hvernig virkar hún ?

Pósturaf himminn » Sun 18. Apr 2010 02:32

hann er allavega að reyna að ríða þér í rassgatið með þessari verðsetningu.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig virkar hún ?

Pósturaf beatmaster » Sun 18. Apr 2010 12:22

Halló allir saman, þetta tilboð kom frá mér og er ekki ætluninn að gera eitt né neitt við afturendann á neinum.

Eftirfarandi eru partaverð á eftirfarandi íhlutum notuðum

5000 - Intel Core 2 Duo E6300 (1.8 Ghz)
5000 - 2 GB DDR2 (2x1 GB DDR2 667)
10.000 Gigabyte GA-P35-DS3R móðurborð
5000 - 512 MB Geforce 7900 GTO
6000 - 500 GB Western Digital SATAII Harður Diskur
3500 - 500W Jersey Aflgjafi
2500 - WriteMaster DL DVD skrifari
3000 - Svartur og smá grár tölvuturn, ég get sent mynd á morgunn

5000 - Genuine XP Professional með OEM serial (þetta kemur ekki fram í fyrsta pósti)

Samtals íhlutaverð: er 45.000 kr. þá er eftir samsetning og uppsetning á stýrikerfi sem að er eitthvað sem að kostar 8-12.000 í tölvubúðum (ég sjálfur hef tekið 7000 kr. fyrir uppsetningu á stýrikerfi)

Eflaust er hægt að detta inn á einstaka hluti einum til tveimur þúsundköllum lægra en það er þá meiri spurning um heppni því að þeir hlutir sem að fara mjög ódýrt eru seldir nánast um leið og þeir eru auglýstir, varðandi 7900 GTO kortið sem að ég set 5000 kr á þá hef ég séð 2 auglýsingar þar sem óskað er eftir svona korti og viðkomandi er til í að borga 5000 kr. fyrir, einnig hafa 8600 GT kort verið að seljast á 4000 kr og þetta kort er betra en það

Þetta er fínasta vél og ætti enþá að ráða við nýjustu leiki, ég setti þessa vél saman fyrir félaga minn sem að er núna að spá í að fá sér frekar fartölvu þannig að þessi turn er á leiðinni á sölu.

Endilega ef að þið viljið setja út á þetta, látiði þá fylgja með rök, (hérna er Tölvuvirkni að selja notaða vél með talsvert lakari íhlutum á 55.000)

og ef að þú Þorri69 ert til í að borga 45.000 á milli skal ég láta Logitech X-530 kerfi fylgja með


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: hvernig virkar hún ?

Pósturaf Nariur » Sun 18. Apr 2010 17:28

bara stýrikerfið er nóg til að covera mismuninn og meira til, þetta er of hátt verð


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig virkar hún ?

Pósturaf beatmaster » Sun 18. Apr 2010 17:34

Hvaða stýrikerfi, þetta á Medion lappanum?

Já það er kanski rétt ef að þetta er Genuine útgáfa af Windows 7, ég gerði ráð fyrir að svo væri ekki en ef að þetta er lögleg útgáfa þá lýtur þetta náttúrulega bara allt öðruvísi út


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.