Síða 1 af 1

ATI Radeon HD 5870 2GB

Sent: Þri 13. Apr 2010 22:43
af Frost
Var að rekast á þetta á netinu. Þetta er s.s. bara 2gb útgáfan af 5870 en styður allt að 6 skjái í Eyefinity! Það eru 6 Mini-Display port á kortinu og engin önnur tengi

Linkur:
http://www.youtube.com/watch?v=HBuycW--mMk&playnext_from=TL&videos=yuCSx5ZBuQw&feature=sub

Re: ATI Radeon HD 5870 2GB

Sent: Þri 13. Apr 2010 22:51
af ZoRzEr

Re: ATI Radeon HD 5870 2GB

Sent: Þri 13. Apr 2010 23:46
af Kobbmeister
Ég væri ekkert á móti því að prófa þetta með skjávörpum :P

Re: ATI Radeon HD 5870 2GB

Sent: Þri 13. Apr 2010 23:49
af ZoRzEr
Kobbmeister skrifaði:Ég væri ekkert á móti því að prófa þetta með skjávörpum :P


Það yrði frekar sjúkt.

Re: ATI Radeon HD 5870 2GB

Sent: Mið 14. Apr 2010 01:33
af AntiTrust
Þótt þetta sé draumur multitaskersins, þá verður þetta aldrei neitt mainstream fyrr en framleiðendur fara að koma með nánast bezel lausa skjái, sem ætti að vera talsvert auðveldara í dag með LED lýsingu.

Re: ATI Radeon HD 5870 2GB

Sent: Mið 14. Apr 2010 10:04
af gissur1
AntiTrust skrifaði:Þótt þetta sé draumur multitaskersins, þá verður þetta aldrei neitt mainstream fyrr en framleiðendur fara að koma með nánast bezel lausa skjái, sem ætti að vera talsvert auðveldara í dag með LED lýsingu.


En þá væri alveg eins hægt að fá sér bara 60" tölvuskjá í staðin fyrir marga minni!
Fatta ekki þetta margir skjáir madness!

Re: ATI Radeon HD 5870 2GB

Sent: Mið 14. Apr 2010 11:39
af Frost
gissur1 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þótt þetta sé draumur multitaskersins, þá verður þetta aldrei neitt mainstream fyrr en framleiðendur fara að koma með nánast bezel lausa skjái, sem ætti að vera talsvert auðveldara í dag með LED lýsingu.


En þá væri alveg eins hægt að fá sér bara 60" tölvuskjá í staðin fyrir marga minni!
Fatta ekki þetta margir skjáir madness!


Brjáluð upplausn kannski?

Re: ATI Radeon HD 5870 2GB

Sent: Mið 14. Apr 2010 13:17
af AntiTrust
gissur1 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þótt þetta sé draumur multitaskersins, þá verður þetta aldrei neitt mainstream fyrr en framleiðendur fara að koma með nánast bezel lausa skjái, sem ætti að vera talsvert auðveldara í dag með LED lýsingu.


En þá væri alveg eins hægt að fá sér bara 60" tölvuskjá í staðin fyrir marga minni!
Fatta ekki þetta margir skjáir madness!


Nei. Þú ert greinilega ekki multitasker né avid multimonitor user, því þá myndiru vita muninn. Í fyrsta lagi er oftast mikið meiri upplausn á fleiri skjáum en einum stórum, og í öðru lagi er mikið auðveldara að vinna productive með 3x skjái en einn stóran, öll vinna verður um leið mikið skiptari, meira focused. Margbúið að rannsaka þetta og sanna að prósenta á creativity og productivity eykst umtalsvert hjá fólki sem vinnur við tölvur við dual eða triple monitor setups. Tengist ekkert e-rju "madness" nema bara hjá fólki sem kaupir þetta uppá sportið/e-peen score.

Ég hef verið með tölvurnar mínar tengdar við ýmislegt í gegnum tíðina, 28" skjá, 5x17" skjái, 120" HD varpa, 3x20" og flr - og ég vinn allt öðruvísi og mikið betur á multiple monitors en single stóran, þrátt fyrir að vera með samsvarandi upplausn. Er með 2x22" FullHD skjái núna og er að fara að bæta við mig þriðja slíkum, vegna þess að ég finn fyrir þörfinni á honum - enda multitasker í húð og hár.

Re: ATI Radeon HD 5870 2GB

Sent: Fim 15. Apr 2010 02:10
af JohnnyX
AntiTrust skrifaði:
gissur1 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þótt þetta sé draumur multitaskersins, þá verður þetta aldrei neitt mainstream fyrr en framleiðendur fara að koma með nánast bezel lausa skjái, sem ætti að vera talsvert auðveldara í dag með LED lýsingu.


En þá væri alveg eins hægt að fá sér bara 60" tölvuskjá í staðin fyrir marga minni!
Fatta ekki þetta margir skjáir madness!


Nei. Þú ert greinilega ekki multitasker né avid multimonitor user, því þá myndiru vita muninn. Í fyrsta lagi er oftast mikið meiri upplausn á fleiri skjáum en einum stórum, og í öðru lagi er mikið auðveldara að vinna productive með 3x skjái en einn stóran, öll vinna verður um leið mikið skiptari, meira focused. Margbúið að rannsaka þetta og sanna að prósenta á creativity og productivity eykst umtalsvert hjá fólki sem vinnur við tölvur við dual eða triple monitor setups. Tengist ekkert e-rju "madness" nema bara hjá fólki sem kaupir þetta uppá sportið/e-peen score.

Ég hef verið með tölvurnar mínar tengdar við ýmislegt í gegnum tíðina, 28" skjá, 5x17" skjái, 120" HD varpa, 3x20" og flr - og ég vinn allt öðruvísi og mikið betur á multiple monitors en single stóran, þrátt fyrir að vera með samsvarandi upplausn. Er með 2x22" FullHD skjái núna og er að fara að bæta við mig þriðja slíkum, vegna þess að ég finn fyrir þörfinni á honum - enda multitasker í húð og hár.


svo sammála að það sé betra að vera með fleiri skjái. Er með 2 núna og langar alveg mikið í þann þriðja :P