Síða 1 af 1
Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mán 12. Apr 2010 16:45
af ColdIce
Sælir, var að skipta um örgjörva, frá 550 X2 yfir í 965 X4, og forritið sem fylgdi móbóinu kemur með læti bara, sírenur og flott út hátölurunum. As we speak er hitinn 37° Hvað er þetta eiginlega?
Einnig er alveg fáránlega hátt í þessu :s Hjálp?
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mán 12. Apr 2010 18:07
af ColdIce
Stendur reyndar í CPU fan speed: 0 rpm
Pæling hvort það sé málið, en hún snýst samt
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mán 12. Apr 2010 18:36
af KermitTheFrog
Brundið sem fylgdi móðurborðinu mínu var líka með sírenuvæl út í eitt. Ég uninstallaði því bara því það var allt í lagi og þetta var bara að bögga mig.
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mán 12. Apr 2010 19:09
af ColdIce
KermitTheFrog skrifaði:Brundið sem fylgdi móðurborðinu mínu var líka með sírenuvæl út í eitt. Ég uninstallaði því bara því það var allt í lagi og þetta var bara að bögga mig.
Já, ég lokaði því bara :p Held að það hafi sett viftuna á over drive vegna þess að það hélt að hún væri stopp or sum og þess vegna hafi verið svona hátt :p
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mán 12. Apr 2010 19:16
af sakaxxx
ég lennti í þvi sama, það var útaf því að viftan fyrir cpu var ekki tengd í cpu viftutengið á móðurborðinu
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mán 12. Apr 2010 19:54
af littli-Jake
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mán 12. Apr 2010 20:51
af ColdIce
sakaxxx skrifaði:ég lennti í þvi sama, það var útaf því að viftan fyrir cpu var ekki tengd í cpu viftutengið á móðurborðinu
Flottur, fór að pæla í því og skipti yfir í næsta tengi, og þetta er hætt

Meistari
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mán 12. Apr 2010 21:55
af ColdIce
Eitt enn, viftan er að snúast á 4000rpm +-
Hvað er svona standard fyrir svona örgjörva? Get lækkað snúninginn í forritinu :p
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mán 12. Apr 2010 22:06
af JohnnyX
ColdIce skrifaði:Eitt enn, viftan er að snúast á 4000rpm +-
Hvað er svona standard fyrir svona örgjörva? Get lækkað snúninginn í forritinu :p
þú getur stillt það í BIOS hvenær hún fer á fullt, þ.e. þegar örgjörvinn fer yfir ákveðið hitastig.
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Þri 13. Apr 2010 06:38
af ColdIce
JohnnyX skrifaði:ColdIce skrifaði:Eitt enn, viftan er að snúast á 4000rpm +-
Hvað er svona standard fyrir svona örgjörva? Get lækkað snúninginn í forritinu :p
þú getur stillt það í BIOS hvenær hún fer á fullt, þ.e. þegar örgjörvinn fer yfir ákveðið hitastig.
Og veistu hvaða hitastig það er? (Sorry, ég er bara ekki nógu góður í þessu)

Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mið 14. Apr 2010 16:27
af JohnnyX
ColdIce skrifaði:JohnnyX skrifaði:ColdIce skrifaði:Eitt enn, viftan er að snúast á 4000rpm +-
Hvað er svona standard fyrir svona örgjörva? Get lækkað snúninginn í forritinu :p
þú getur stillt það í BIOS hvenær hún fer á fullt, þ.e. þegar örgjörvinn fer yfir ákveðið hitastig.
Og veistu hvaða hitastig það er? (Sorry, ég er bara ekki nógu góður í þessu)

ég man það ekki alveg en minnir að það hafi verið á bilinu 40-50°C
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mið 14. Apr 2010 16:41
af ColdIce
JohnnyX skrifaði:ég man það ekki alveg en minnir að það hafi verið á bilinu 40-50°C
Okeeiii, hann er í 46-49° idle :p
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mið 14. Apr 2010 17:22
af JohnnyX
ColdIce skrifaði:JohnnyX skrifaði:ég man það ekki alveg en minnir að það hafi verið á bilinu 40-50°C
Okeeiii, hann er í 46-49° idle :p
möguleiki að það sé hægt að eiga við þann hita. Ég man þetta ekki alveg nákvæmlega. Myndi bara finna þetta og kíkja á það

Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mið 14. Apr 2010 19:54
af Sphinx
KermitTheFrog skrifaði:Brundið sem fylgdi móðurborðinu mínu var líka með sírenuvæl út í eitt. Ég uninstallaði því bara því það var allt í lagi og þetta var bara að bögga mig.
sama hér...
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Þri 20. Apr 2010 21:30
af Nördaklessa
amd 955 og 965 meiga ekki fara yfir 62 gráður...keep that in mind
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Þri 20. Apr 2010 21:55
af AntiTrust
Nördaklessa skrifaði:amd 955 og 965 meiga ekki fara yfir 62 gráður...keep that in mind
Hmm, ertu viss? Vcore er default hærra á 965 og því má hann líklega keyra 2-5° hærra, þó ég hengi mig ekki uppá það.
Re: Sírenur í DualCoreCenter?
Sent: Mið 21. Apr 2010 03:53
af kazgalor
ef örgjörvinn er þetta heitur í idle þá myndi ég ath. að skipta um kælikrem. Eða vera amk. viss um að það sé í lagi