Vantar aðstoð með val á góðum prentara
Sent: Lau 10. Apr 2010 13:14
Sælir.
Ég er að leita mér af einhverjum góðum prentara sem er einnig scanni (fjölnotaprentari). Stór kostur væri ef hægt er að tengja hann þráðlaust í gegnum router svo hann þurfi ekki að vera alltaf tengdur í eina sérstaka tölvu. Einnig má þetta ekki vera of dýrt apparat :Þ
Aðalega yrði þetta notað í að prenta út textaskjöl en vissulega líka myndir, scanninn væri notaður í að scanna inn gamlar myndir og fleira því um líkt.
Þar sem ég hef lítið sem ekkert vit á þessu þá vantar mig aðstoð við að velja, eða ráðleggingar um hvað ég ætti að forðast og svo framvegis.
Kv,
GullMoli
Ég er að leita mér af einhverjum góðum prentara sem er einnig scanni (fjölnotaprentari). Stór kostur væri ef hægt er að tengja hann þráðlaust í gegnum router svo hann þurfi ekki að vera alltaf tengdur í eina sérstaka tölvu. Einnig má þetta ekki vera of dýrt apparat :Þ
Aðalega yrði þetta notað í að prenta út textaskjöl en vissulega líka myndir, scanninn væri notaður í að scanna inn gamlar myndir og fleira því um líkt.
Þar sem ég hef lítið sem ekkert vit á þessu þá vantar mig aðstoð við að velja, eða ráðleggingar um hvað ég ætti að forðast og svo framvegis.
Kv,
GullMoli