Síða 1 af 1

Vantar replacement á ram kubbi

Sent: Þri 06. Apr 2010 16:59
af steinarsaem
Góðann daginn.

Var með fjóra svona kubba: http://www.tolvulistinn.is/vara/17439
Einn er ónýtur, held það allavega, tölvan vill ekki starta sér með hann í.
Er að velta fyrir mér hvað sé best að kaupa í staðinn, þar sem að þessir kubbar eru bara seldir tveir saman, og ég er bara með eina ram rauf lausa í móðurborðinu.

MBK
SteinarSæm

Re: Vantar replacement á ram kubbi

Sent: Þri 06. Apr 2010 17:09
af bixer
gæti verið að þú finnir notað á ebay, annars þá held ég að http://buy.is/product.php?id_product=1055 sé málið eða þetta http://buy.is/product.php?id_product=1065

Re: Vantar replacement á ram kubbi

Sent: Þri 06. Apr 2010 17:37
af Oak
ertu búinn að ganga úr skugga um það að það sé ekki raufin á móðurborðinu sem er biluð ?

vill líka benda á það að það er lífstíðarábyrgð á corsair minnum.