Vandræði með nýtt skjákort
Sent: Mán 05. Apr 2010 23:54
Var að fá mér svona kort http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... APP_HD5750 og þegar ég ætla að ræsa eftir að það er búið að slökva á vélinni vill hún ekki ræsa sig verð að taka straumtengið af móðurborinnu til að hún ræsi sig.er þetta ekki bara kotið sem er bilað svo vill músaörinn stundum verða alvag tvöfaltstærri en hún er venjulega hjá mér.
Þetta er það sem er í vélinni.
Aflgjafi - 600W - Tagan BZ PipeRock Series Modular
Móðurborð - AMD - Socket AM2+ - Gigabyte GA-MA770-UD3
Örgjörvi - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 5600 2,9GHz
Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT 4GB CL5 2x2GB
Örgjörvavifta - Xigmatek Achilles
Skjákort - ATI - Jetway Radeon HD 3850 PCI-E 256MB DDR3 gamla kortið
Hljóðkort - Creative SB X-Fi XtremeGamer PCI
HDD x200,1x250
Þetta er það sem er í vélinni.
Aflgjafi - 600W - Tagan BZ PipeRock Series Modular
Móðurborð - AMD - Socket AM2+ - Gigabyte GA-MA770-UD3
Örgjörvi - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 5600 2,9GHz
Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT 4GB CL5 2x2GB
Örgjörvavifta - Xigmatek Achilles
Skjákort - ATI - Jetway Radeon HD 3850 PCI-E 256MB DDR3 gamla kortið
Hljóðkort - Creative SB X-Fi XtremeGamer PCI
HDD x200,1x250