Síða 1 af 1
hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Mán 05. Apr 2010 02:59
af mattiisak
ætla að fara að fá mér nýtt móðurborð og örgjörva bráðlega enn vantar ábendingar.
hvaða örgjörva væri hagstæðast að kaupa sem kostar ekki mikið enn er samt frekar afkastamikill,
þarf að duga í leiki eins og gta iv og dirt 2. Í medium eða high performance. Ætla að skoða bæði intel og amd
svo eitthvað ágætis DDR2 móðurborð sem kostar ekki mykið
Og svo eitthvað notað skjákort,einhver?.
þetta má helst ekki fara yfir 35-40 þús :S
Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Mán 05. Apr 2010 11:58
af Gunnar
ef heildarverðið má ekki fara yfir 40 þúsund þá ertu ekki að fara að spila þessa leiki í medium gæðum... ekki viss um í low heldur.
Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Mán 05. Apr 2010 12:20
af Oak
ekki ef að skjákortið er inní þessu budgeti...gætir svo sem sloppið ef þú færð allt notað
Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Mán 05. Apr 2010 13:08
af Sydney
770T borð og 550BE.
Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Mán 05. Apr 2010 15:33
af mattiisak
Gunnar skrifaði:ef heildarverðið má ekki fara yfir 40 þúsund þá ertu ekki að fara að spila þessa leiki í medium gæðum... ekki viss um í low heldur.
ég er að spila dirt 2 í low og call of duty 4 í high og gta iv í low og prototype í medium á athlon 4400+ og geforce 7600GT.
og það kostar sennilega ekki nema svona 9-10 saman í dag þannig ég hlít að geta fengið eitthvað betra enn þetta á 35-40.
var t.d búinn að hugsa mér athlon 6400+ og eitthvað móðurborð á 11 þús og notað 8800GTS
AMD Dual-Core örgjörvi, 6000+ 15.990 (finn hvergi 6400+)
Jetway M26GTB-DG1 PCX móðurborð 11.490
notað 8800GT 8-10 þús
sem er samanlagt 27,490
Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Mán 05. Apr 2010 17:06
af Oak
mattiisak skrifaði:Gunnar skrifaði:ef heildarverðið má ekki fara yfir 40 þúsund þá ertu ekki að fara að spila þessa leiki í medium gæðum... ekki viss um í low heldur.
ég er að spila dirt 2 í low og call of duty 4 í high og gta iv í low og prototype í medium á athlon 4400+ og geforce 7600GT.
og það kostar sennilega ekki nema svona 9-10 saman í dag þannig ég hlít að geta fengið eitthvað betra enn þetta á 35-40.
var t.d búinn að hugsa mér athlon 6400+ og eitthvað móðurborð á 11 þús og notað 8800GTS
AMD Dual-Core örgjörvi, 6000+ 15.990 (finn hvergi 6400+)
Jetway M26GTB-DG1 PCX móðurborð 11.490
notað 8800GT 8-10 þús
sem er samanlagt 27,490
þetta svona rétt sleppur fyrir það sem þú vilt...ég er með 6000+ og langar geðveikt að uppfæra það og sérstaklega skjákortið en þarf að uppfæra helst allt draslið svo að ég verði sáttur. en þetta svo sem sleppur núna en dugir ekki lengi held ég.
Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Mán 05. Apr 2010 17:12
af chaplin
Sydney skrifaði:770T borð og 550BE.
This. Færðu miklu meira fyrir peninginn ef þú ferð í AMD.
Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Mán 05. Apr 2010 22:01
af mattiisak
daanielin skrifaði:Sydney skrifaði:770T borð og 550BE.
This. Færðu miklu meira fyrir peninginn ef þú ferð í AMD.
er enginn intel örgjörvi sem er betri á sama verði og 550BE?
Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Mán 05. Apr 2010 23:52
af himminn
mattiisak skrifaði:daanielin skrifaði:Sydney skrifaði:770T borð og 550BE.
This. Færðu miklu meira fyrir peninginn ef þú ferð í AMD.
er enginn intel örgjörvi sem er betri á sama verði og 550BE?
Haha, intel er ekki leiðin sem maður fer þegar maður er að spara félagi.
Held að þú ættir að fara eftir þeirra ráðum.
Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Þri 06. Apr 2010 00:12
af Sydney
Var reyndar að sjá að þú spurðir um DDR2 móðurborð og 770T er DDR3, en DDR3 er ekkert mikið dýrara en DDR2 lengur.
Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Þri 06. Apr 2010 00:48
af Oak
Sydney skrifaði:Var reyndar að sjá að þú spurðir um DDR2 móðurborð og 770T er DDR3, en DDR3 er ekkert mikið dýrara en DDR2 lengur.
væntanlega með DDR2 kubba til að nota...allavega biður hann ekki um aðstoð með þá

Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Þri 06. Apr 2010 02:05
af mattiisak
Oak skrifaði:Sydney skrifaði:Var reyndar að sjá að þú spurðir um DDR2 móðurborð og 770T er DDR3, en DDR3 er ekkert mikið dýrara en DDR2 lengur.
væntanlega með DDR2 kubba til að nota...allavega biður hann ekki um aðstoð með þá

já á ddr2 minni
Re: hvaða örgjörva og móðurborð?
Sent: Þri 06. Apr 2010 10:29
af Sydney
mattiisak skrifaði:Oak skrifaði:Sydney skrifaði:Var reyndar að sjá að þú spurðir um DDR2 móðurborð og 770T er DDR3, en DDR3 er ekkert mikið dýrara en DDR2 lengur.
væntanlega með DDR2 kubba til að nota...allavega biður hann ekki um aðstoð með þá

já á ddr2 minni
Skella sér bara á 720 borð þá, eða bara hvaða AM2 borð sem er sem hefur DDR2.