Bjó til sér partition um daginn til að prófa að setja upp ákveðna útgáfu af stýrikerfi..
Og núna afþví mér finnst þetta stýrikerfi þægilegt og nota það næstum eingöngu þá er partition-ið orðið fullt (60 gb) get ég stækkað þetta partition án þess að eyða því ?
Ég bjó til þetta partition á disknum sem ég er með annað stýrikerfi á líka og þar eru um 150 gb laus og ég væri ekkert á móti því að geta tekið kannski 50 gb af þeim og bætt við þetta partition, er það hægt ?
Get ég stækkað partition ef það er stýrikerfi á því ?
Re: Get ég stækkað partition ef það er stýrikerfi á því ?
Já með partition magic(win)
Eða gparted (ubuntu)
+Hægt með ubuntulivecd.
Eða gparted (ubuntu)
+Hægt með ubuntulivecd.
Nörd
-
Glazier
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég stækkað partition ef það er stýrikerfi á því ?
uhh ef ég bara kynni e-ð á þetta forrit 
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Get ég stækkað partition ef það er stýrikerfi á því ?
þetta eru easy aðgerðir.
Youtube video til af báðu gæti ég trúað.
Youtube video til af báðu gæti ég trúað.
Nörd