Síða 1 af 1

i5 750

Sent: Fös 02. Apr 2010 16:20
af Jimmy
Einhver með reynslu af þessum örgjörvum?

Hef bara verið að lesa góða hluti um örrann sem slíkann þó svo það sé augljóslega mikill munur á X58 chipsettinu og P55..
Finnst annar hver maður hérna bara vera með i7 920 og var að spá í því hvort það væri actually svona mikill munur á þeim eða eru menn bara að future proofa sig gagnvart Gulftown örrunum?
Persónulega finnst mér hálf kjánalegt að future proofa sig fyrir örgjörva sem einn og sér á sennilega eftir að nálgast 150-200þ í verði einn og sér..

Væri fínt að fá smá umræðu um litla bróðirinn.. Virðist ekki vera neitt nema i7 fanbois hérna :wink:

Re: i5 750

Sent: Fös 02. Apr 2010 16:46
af BjarkiB
Hann er mjög góður. Fær góð review, 93% gefa 5 stjörnur af 450 inná newegg. En eins og þú segir þá ertu ekki jafn future proof varðandi þennan socket. En allveg fínasti örgjörvi heyrist mér og góður til yfirklukkunar.

Re: i5 750

Sent: Fös 02. Apr 2010 17:01
af Vectro
Er með svona í vélinni hjá mér. Hann afkastar fínt því sem hann þarf að gera.

Síðan geturðu alltaf uppfært upp í i7-860-870 ef þú þarft öflugri örgjörva.

Re: i5 750

Sent: Fös 02. Apr 2010 18:14
af CendenZ
Jimmy skrifaði:Einhver með reynslu af þessum örgjörvum?

Hef bara verið að lesa góða hluti um örrann sem slíkann þó svo það sé augljóslega mikill munur á X58 chipsettinu og P55..
Finnst annar hver maður hérna bara vera með i7 920 og var að spá í því hvort það væri actually svona mikill munur á þeim eða eru menn bara að future proofa sig gagnvart Gulftown örrunum?
Persónulega finnst mér hálf kjánalegt að future proofa sig fyrir örgjörva sem einn og sér á sennilega eftir að nálgast 150-200þ í verði einn og sér..

Væri fínt að fá smá umræðu um litla bróðirinn.. Virðist ekki vera neitt nema i7 fanbois hérna :wink:



what, hvað meinaru, 150-200 þ ?? Örrinn er á 50 kall, móðurborð eru á 30 kall og minni 20 kall. Þetta er 100 kall splunkunýtt out of the box og dugar þér í amk 3-5 ár.

Re: i5 750

Sent: Fös 02. Apr 2010 18:18
af Jimmy
Neineineinei.. er þá að tala um verðið á six core örrunum.. 1366 pakkinn í dag er alls ekki svo dýr, en engu að síður dýrari en 1156 pakki.

Re: i5 750

Sent: Fös 02. Apr 2010 18:18
af BjarkiB
CendenZ skrifaði:
Jimmy skrifaði:Einhver með reynslu af þessum örgjörvum?

Hef bara verið að lesa góða hluti um örrann sem slíkann þó svo það sé augljóslega mikill munur á X58 chipsettinu og P55..
Finnst annar hver maður hérna bara vera með i7 920 og var að spá í því hvort það væri actually svona mikill munur á þeim eða eru menn bara að future proofa sig gagnvart Gulftown örrunum?
Persónulega finnst mér hálf kjánalegt að future proofa sig fyrir örgjörva sem einn og sér á sennilega eftir að nálgast 150-200þ í verði einn og sér..

Væri fínt að fá smá umræðu um litla bróðirinn.. Virðist ekki vera neitt nema i7 fanbois hérna :wink:



what, hvað meinaru, 150-200 þ ?? Örgjörvinn er á 50 kall, móðurborð eru á 30 kall og minni 20 kall. Þetta er 100 kall splunkunýtt out of the box og dugar þér í amk 3-5 ár.


Sýnist hann vera að tala um Gulftown. En já eins og þú segir þá kostar i7 50 kall og er í sama socket og Gulftown örranir.