Síða 1 af 1
Vélin á það til að frjósa...
Sent: Sun 28. Mar 2010 23:15
af vktrgrmr
Heyrðu er med einn turn hérna og hann á það til að frjósa gerist nokkuð óreglulega stundum 1-3sv á dag og stundum ekki.
Specs hljóma allvegna svona
MSI móðurborð
AMD 5200+ 2,7Ghz
Ati Radeon HD 4780
120 GB WD
8GB crosair 800mhz
Öll hjálp vel þeginn
Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Sun 28. Mar 2010 23:28
af Frost
Memtest eða prófa að formata. Það gæti hugsanlega hjálpað, ekkert vera að drífa þig samt í að formata

Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Sun 28. Mar 2010 23:32
af vktrgrmr
er búinn að formata ca. tvisvar eða þrisvar sinnum og alveg sama ruglið
en já ætla prófa memtest
Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Sun 28. Mar 2010 23:34
af vktrgrmr
ég er nú reyndar með 64bitta windows 7 og stendur að vélin sé 32bit er það eitthvað sem hjálpar ?
Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Sun 28. Mar 2010 23:41
af Frost
vktrgrmr skrifaði:ég er nú reyndar með 64bitta windows 7 og stendur að vélin sé 32bit er það eitthvað sem hjálpar ?
Geturðu sent inn screenshot af forritinu sem að segir það, og líka helst úr my-computer. Það myndi hjálpa mikið.
Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Sun 28. Mar 2010 23:47
af vktrgrmr
Frost skrifaði:vktrgrmr skrifaði:ég er nú reyndar með 64bitta windows 7 og stendur að vélin sé 32bit er það eitthvað sem hjálpar ?
Geturðu sent inn screenshot af forritinu sem að segir það, og líka helst úr my-computer. Það myndi hjálpa mikið.
já geri það

Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Sun 28. Mar 2010 23:51
af vktrgrmr
STENDUR THARNA UPPI (x86)
Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Sun 28. Mar 2010 23:53
af Frost
vktrgrmr skrifaði:
x86 er 32-bita kerfi, geturðu sýnt mynd úr speccy eða eitthvað þannig?
Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Sun 28. Mar 2010 23:58
af vktrgrmr
já bíddu
Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Mán 29. Mar 2010 00:02
af vktrgrmr
Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Mán 29. Mar 2010 00:51
af Frost
Þetta er eðlilegt hjá þér. Þetta er líka svona hjá mér. Prófaðu bara memtest ef þú færð enga errors úr því þá væri allt í lagi að tékka með móðurborðið.
Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Mán 29. Mar 2010 04:09
af vktrgrmr
Frost skrifaði:Þetta er eðlilegt hjá þér. Þetta er líka svona hjá mér. Prófaðu bara memtest ef þú færð enga errors úr því þá væri allt í lagi að tékka með móðurborðið.
kk:D
Re: Vélin á það til að frjósa...
Sent: Mán 29. Mar 2010 10:49
af chaplin
Ekkert óeðlilegt við Program Files (x86), forrit sem eru ekki með x64 stuðning fara þangað td. - þú ert með x64.
Memtest 86 4.0 - report.