Síða 1 af 1

vesen með hita á skjákorti

Sent: Lau 27. Mar 2010 22:05
af Elmar
hmm jæja nú er ég komin útá enda með að "fixa" kortið.. málið er þannig að þetta er inno3d 8800GTS kort.. við litla vinnslu er kortið í 70-75°C , er buin að opna kortið rykhreinsa það og skella kælikremi á milli og kaupa 2 auka kassa viftur.. og hitin lækkaði ekkert :/ fyrst hitin er svona svaðalegur þá ætla ég ekki einusinni að reyna spila leiki þarsem kortið mun öruglega fara i 85-90°, þarsem ég er buin að rykhreinsa, setja kælikrem og með 4kassaviftur i turninum þá veit ég ekki meira hvað ég get gert, geri mér fulla grein fyrir því að þessi kort eru að fara í mikin hita en bara max 65°C.

er einhver hérna sem getur gefið mér einhver ráð við að fá kortið til að lækka sig i hita? :)

Re: vesen með hita á skjákorti

Sent: Lau 27. Mar 2010 22:21
af Lusifer
Vatnskæling reddar þessu ;)

Re: vesen með hita á skjákorti

Sent: Lau 27. Mar 2010 22:32
af vesley
MAX væri um 105-110°C ættir ekki að hafa áhyggjur af því ef kortið er að fara í allt að 90°C .

8800gts kortin hitna mikið.

t.d. mitt fer í 88°C í 100% vinnslu. og ég hef alls engar áhyggjur.

Re: vesen með hita á skjákorti

Sent: Lau 27. Mar 2010 22:58
af Elmar
hehe ok takk fyrir þetta.