Síða 1 af 1

Intel X-25M G2 80GB undirbúningur fyrir win 7!!

Sent: Lau 27. Mar 2010 15:46
af Aimar
Nú er verið að henda einum http://buy.is/product.php?id_product=530svona í undir os. win 7 64bit.

Er eitthvað sérstakt sem þarf að undirbúa áður en maður setur upp?
Það á að vera nýjasta firmware á honum.
ég aftengi alla aðra diska á meðan.
???
Er þetta nóg?

Hvernig skoða ég síðan hvort að TRIM sé virkt þegar uppsetningu er lokið?

kv. Aimar

Re: Intel X-25M G2 80GB undirbúningur fyrir win 7!!

Sent: Lau 27. Mar 2010 16:01
af chaplin
Til að ath. með Trim þá oppnaru CMD sem Admin.

Skrifar "fsutil behavior query disabledeletenotify"

DisableDeleteNotify = 1 (Trim er óvirkt)
DisableDeleteNotify = 0 (Trim er virkt)

Re: Intel X-25M G2 80GB undirbúningur fyrir win 7!!

Sent: Lau 27. Mar 2010 16:45
af mind
Þú átt ekki að þurfa gera neitt.

Ef þú ert með fullkomnunaráráttu geturðu alignað diskinn betur en Win7 gerir sjálfkrafa.

Ekki vond hugmynd að nota SSDtweaker þegar þú ert búinn að setja kerfið upp.
http://www.ocztechnologyforum.com/forum/showthread.php?49779-SSD-Tweak-Utility

Re: Intel X-25M G2 80GB undirbúningur fyrir win 7!!

Sent: Lau 27. Mar 2010 18:38
af BjarkiB
daanielin skrifaði:Til að ath. með Trim þá oppnaru CMD sem Admin.

Skrifar "fsutil behavior query disabledeletenotify"

DisableDeleteNotify = 1 (Trim er óvirkt)
DisableDeleteNotify = 0 (Trim er virkt)


Smá hjálp, er með sama disk og þegar ég skrifa þetta í cmd þá kemur að ég verð að vera inná sem admin en ég er inná sem admin enda eina accountið í tölvunni?

Re: Intel X-25M G2 80GB undirbúningur fyrir win 7!!

Sent: Lau 27. Mar 2010 18:44
af Vectro
Tiesto skrifaði:
daanielin skrifaði:Til að ath. með Trim þá oppnaru CMD sem Admin.

Skrifar "fsutil behavior query disabledeletenotify"

DisableDeleteNotify = 1 (Trim er óvirkt)
DisableDeleteNotify = 0 (Trim er virkt)


Smá hjálp, er með sama disk og þegar ég skrifa þetta í cmd þá kemur að ég verð að vera inná sem admin en ég er inná sem admin enda eina accountið í tölvunni?


Ef þú ert í windows 7 eða vista, þá þarftu að keyra CMD sem administrator.

Re: Intel X-25M G2 80GB undirbúningur fyrir win 7!!

Sent: Lau 27. Mar 2010 18:48
af BjarkiB
Vectro skrifaði:
Tiesto skrifaði:
daanielin skrifaði:Til að ath. með Trim þá oppnaru CMD sem Admin.

Skrifar "fsutil behavior query disabledeletenotify"

DisableDeleteNotify = 1 (Trim er óvirkt)
DisableDeleteNotify = 0 (Trim er virkt)


Smá hjálp, er með sama disk og þegar ég skrifa þetta í cmd þá kemur að ég verð að vera inná sem admin en ég er inná sem admin enda eina accountið í tölvunni?


Ef þú ert í windows 7 eða vista, þá þarftu að keyra CMD sem administrator.


Win7

Re: Intel X-25M G2 80GB undirbúningur fyrir win 7!!

Sent: Lau 27. Mar 2010 19:01
af Frost
Tiesto skrifaði:
Vectro skrifaði:
Tiesto skrifaði:
Smá hjálp, er með sama disk og þegar ég skrifa þetta í cmd þá kemur að ég verð að vera inná sem admin en ég er inná sem admin enda eina accountið í tölvunni?


Ef þú ert í windows 7 eða vista, þá þarftu að keyra CMD sem administrator.


Win7


Hægri smellir á það og Run as adminstrator

Re: Intel X-25M G2 80GB undirbúningur fyrir win 7!!

Sent: Lau 27. Mar 2010 19:04
af BjarkiB
Virkaði, kærar þakkir allir.

Re: Intel X-25M G2 80GB undirbúningur fyrir win 7!!

Sent: Lau 10. Apr 2010 03:04
af Bengal
Hvernig gekk þetta hjá þér? Hvar keyptiru diskinn?

Er að íhuga svona disk sjálfur fyrir win7 64-bit

Re: Intel X-25M G2 80GB undirbúningur fyrir win 7!!

Sent: Sun 11. Apr 2010 00:37
af Aimar
Eins og í sögu. Þurfti ekkert að breyta neinu. passaði bara að aftengja aðra diska áður en ég installaði os. Mikill sýnilegur munur á grunnvinnslu allri. klárlega bestu kaupin til að uppfæra .

Re: Intel X-25M G2 80GB undirbúningur fyrir win 7!!

Sent: Mán 19. Apr 2010 13:29
af ElbaRado
Hvaða stilllingar á maður að nota í SSD tweaker?