Síða 1 af 2
Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 22:23
af Þriðji
Ég er að setja saman tölvu ætlaða tölvuleikjum. Mikið af þessu dóti sem ég valdi er upp á það að ég þurfi ekki að kaupa mér nýtt móðurborð,cpu eða aflgjafa fyrr en eftir nokkur ár.
psu - Kingwin LAZER 750W
cpu - AMD Phenom II X4 Processor 965 (HDZ965FBGI) (quad 3.4ghz)
cpu kæling - Zalman CNPS9900LED
gpu - GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5
móðurborð - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5
vinnsluminni - Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) CL9
hdd - Samsung 1TB SATA2 32MB 7200rpm 3,5"
Áður en þið lesið áfram vil ég benda á það að tölvukunnátta mín er ekki mikil...
Ég er búinn að vera að gúggla stanslaust í dag og gær eftir svörum við þessum spurningum mínum, en finn þau hvergi eða fengið misvísandi svör. Það væri mér mikils virði ef að einhver ykkar nennir að hjálpa mér með þessar spurningar mínar.
Móðurborðið er dáltið dýrt (30k, með am3, crossfire, sata3 og usb3) vegna þess að ég vil eiga þetta kort lengi. Þegar að tölvan fer að eldast langar mig að klukka örgjörvan, kaupa annað 5770, bæta við vinnsluminni og fá mér solid state drive þegar það lækkar í verði.
Sp1. Á aflgjafinn eftir að ráða við þá uppfærslu?
Sp2. Keyrir vinnsluminnið á 1600mhz á þessu móðurborði? það stendur nefnilega 1300/1800 eða eitthvað svoleiðis á móðurborðinu og ég er hræddur við að það lækki vinnsluminnið niður í 1300.
Sp3. Ef að ég uppfæri hana seinna, eins og ég var að tala um áðan, hversu mikið betri yrði hún, þ.e.a.s. haldiði að hún keyri leiki vel (high) eftir 3-4 ár?
Sp4. Er eitthvað af þessu dóti á listanum overkill, þ.e.a.s. að það sé svo gott að hitt dótið "flöskuhálsi" það, og ég græði ekkert á því?
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 22:36
af Sydney
1. Já
2. Getur alltaf stillt hraðan á minninnu í BIOSnum.
3. Nei, ábyggilega ekki.
4. Lítur bara drulluvel út

Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 22:40
af Tiger
Eftir minni bestu vitund eru svörin svona
svar1. Jább
Svar2: Já minnið mun keyra á 1600MHz, borðið er gert fyrir hraða uppað 1866+ (Delivering native support for DDR3 memory up to 1866MHz)
Svar3: Úff 3-4 ára í tölvubransanum eru eins og ljósár í jarðfræði, ómögulegt að segja. En þú getur alltaf bætt við öðru 5770 kort í Crossfire þegar fram líða stundir eins og þú segir. Eins sýnist mér það styðja x6 örrana frá AMD sem fara að koma, þannig að þú ættir að vera nokkuðr future proof ef hægt er að segja svoleiðis í tölvubransanum.
Svar4: Sýnist ekki, en í þínum sporum myndi ég spa í að fá mér 2x HDD (1TB Samsung spinpoint F3 hjá buy.is t.d.) og hafa þá í raid0 (flottur hraði þar fyrir peninginn, er með svoleiðis og náði 223MB/s í read)
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 23:02
af Þriðji
Snuddi skrifaði:Eftir minni bestu vitund eru svörin svona
svar1. Jább
Svar2: Já minnið mun keyra á 1600MHz, borðið er gert fyrir hraða uppað 1866+ (Delivering native support for DDR3 memory up to 1866MHz)
Svar3: Úff 3-4 ára í tölvubransanum eru eins og ljósár í jarðfræði, ómögulegt að segja. En þú getur alltaf bætt við öðru 5770 kort í Crossfire þegar fram líða stundir eins og þú segir. Eins sýnist mér það styðja x6 örrana frá AMD sem fara að koma, þannig að þú ættir að vera nokkuðr future proof ef hægt er að segja svoleiðis í tölvubransanum.
Svar4: Sýnist ekki, en í þínum sporum myndi ég spa í að fá mér 2x HDD (1TB Samsung spinpoint F3 hjá buy.is t.d.) og hafa þá í raid0 (flottur hraði þar fyrir peninginn, er með svoleiðis og náði 223MB/s í read)
Fatta ekki alveg þetta raid 0

... Er raid 0 þannig að þú ert með 2x 1tb diska en þú ert samt bara með 1tb í geymslupláss en mikið betri hraða?
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 23:03
af Þriðji
Sydney skrifaði:1. Já
2. Getur alltaf stillt hraðan á minninnu í BIOSnum.
3. Nei, ábyggilega ekki.
4. Lítur bara drulluvel út

tusund tak
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 23:07
af Nariur
Þriðji skrifaði:Snuddi skrifaði:Eftir minni bestu vitund eru svörin svona
svar1. Jább
Svar2: Já minnið mun keyra á 1600MHz, borðið er gert fyrir hraða uppað 1866+ (Delivering native support for DDR3 memory up to 1866MHz)
Svar3: Úff 3-4 ára í tölvubransanum eru eins og ljósár í jarðfræði, ómögulegt að segja. En þú getur alltaf bætt við öðru 5770 kort í Crossfire þegar fram líða stundir eins og þú segir. Eins sýnist mér það styðja x6 örrana frá AMD sem fara að koma, þannig að þú ættir að vera nokkuðr future proof ef hægt er að segja svoleiðis í tölvubransanum.
Svar4: Sýnist ekki, en í þínum sporum myndi ég spa í að fá mér 2x HDD (1TB Samsung spinpoint F3 hjá buy.is t.d.) og hafa þá í raid0 (flottur hraði þar fyrir peninginn, er með svoleiðis og náði 223MB/s í read)
Fatta ekki alveg þetta raid 0

... Er raid 0 þannig að þú ert með 2x 1tb diska en þú ert samt bara með 1tb í geymslupláss en mikið betri hraða?
Raid 0 er þannig að þú ert með 2x1TB diska, þú ert með 2 TB í geymslupláss og mikið betri hraða, en ef annar diskurinn failar missirðu öll gögnin sem voru á þeim báðum.
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 23:08
af GullMoli
Snuddi skrifaði:Eftir minni bestu vitund eru svörin svona
svar1. Jább
Svar2: Já minnið mun keyra á 1600MHz, borðið er gert fyrir hraða uppað 1866+ (Delivering native support for DDR3 memory up to 1866MHz)
Svar3: Úff 3-4 ára í tölvubransanum eru eins og ljósár í jarðfræði, ómögulegt að segja. En þú getur alltaf bætt við öðru 5770 kort í Crossfire þegar fram líða stundir eins og þú segir. Eins sýnist mér það styðja x6 örrana frá AMD sem fara að koma, þannig að þú ættir að vera nokkuðr future proof ef hægt er að segja svoleiðis í tölvubransanum.
Svar4: Sýnist ekki, en í þínum sporum myndi ég spa í að fá mér 2x HDD (1TB Samsung spinpoint F3 hjá buy.is t.d.) og hafa þá í raid0 (flottur hraði þar fyrir peninginn, er með svoleiðis og náði 223MB/s í read)
Langar bara að benda á það að ljósár er mæling á vegalengd, ekki tíma.

Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 23:22
af Þriðji
Nariur skrifaði:Þriðji skrifaði:Snuddi skrifaði:Eftir minni bestu vitund eru svörin svona
svar1. Jább
Svar2: Já minnið mun keyra á 1600MHz, borðið er gert fyrir hraða uppað 1866+ (Delivering native support for DDR3 memory up to 1866MHz)
Svar3: Úff 3-4 ára í tölvubransanum eru eins og ljósár í jarðfræði, ómögulegt að segja. En þú getur alltaf bætt við öðru 5770 kort í Crossfire þegar fram líða stundir eins og þú segir. Eins sýnist mér það styðja x6 örrana frá AMD sem fara að koma, þannig að þú ættir að vera nokkuðr future proof ef hægt er að segja svoleiðis í tölvubransanum.
Svar4: Sýnist ekki, en í þínum sporum myndi ég spa í að fá mér 2x HDD (1TB Samsung spinpoint F3 hjá buy.is t.d.) og hafa þá í raid0 (flottur hraði þar fyrir peninginn, er með svoleiðis og náði 223MB/s í read)
Fatta ekki alveg þetta raid 0

... Er raid 0 þannig að þú ert með 2x 1tb diska en þú ert samt bara með 1tb í geymslupláss en mikið betri hraða?
Raid 0 er þannig að þú ert með 2x1TB diska, þú ert með 2 TB í geymslupláss og mikið betri hraða, en ef annar diskurinn failar missirðu öll gögnin sem voru á þeim báðum.
Þarf það að vera soinpoint f3? 1tb er hvergi til... (kíkkaði á tölvulistann, tölvutek og buy)
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 23:27
af Sydney
GullMoli skrifaði:Snuddi skrifaði:Eftir minni bestu vitund eru svörin svona
svar1. Jább
Svar2: Já minnið mun keyra á 1600MHz, borðið er gert fyrir hraða uppað 1866+ (Delivering native support for DDR3 memory up to 1866MHz)
Svar3: Úff 3-4 ára í tölvubransanum eru eins og ljósár í jarðfræði, ómögulegt að segja. En þú getur alltaf bætt við öðru 5770 kort í Crossfire þegar fram líða stundir eins og þú segir. Eins sýnist mér það styðja x6 örrana frá AMD sem fara að koma, þannig að þú ættir að vera nokkuðr future proof ef hægt er að segja svoleiðis í tölvubransanum.
Svar4: Sýnist ekki, en í þínum sporum myndi ég spa í að fá mér 2x HDD (1TB Samsung spinpoint F3 hjá buy.is t.d.) og hafa þá í raid0 (flottur hraði þar fyrir peninginn, er með svoleiðis og náði 223MB/s í read)
Langar bara að benda á það að ljósár er mæling á vegalengd, ekki tíma.

En Han Solo náði að gera Kessel Run innan við 12 parsecs!
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 23:38
af Tiger
Þriðji skrifaði:Þarf það að vera soinpoint f3? 1tb er hvergi til... (kíkkaði á tölvulistann, tölvutek og buy)
Nei nei, held samt að buy.is eigi þetta til, ég keypti mína 2 þar í síðustu viku og þá áttu þeir helling til.
Þessi hérna. Daniellinn hérna ætti að geta svarað þér hvort hann sé til eða ekki.
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 23:50
af Sydney
Snuddi skrifaði:Þriðji skrifaði:Þarf það að vera soinpoint f3? 1tb er hvergi til... (kíkkaði á tölvulistann, tölvutek og buy)
Nei nei, held samt að buy.is eigi þetta til, ég keypti mína 2 þar í síðustu viku og þá áttu þeir helling til.
Þessi hérna. Daniellinn hérna ætti að geta svarað þér hvort hann sé til eða ekki.
Skilst að þú sért að lesa hraðar en SSD með þessa gaura í RAID0.
Ertu s.s. að pulla meira en 5.9 í WIE?

Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 23:53
af Gúrú
Sydney skrifaði:Skilst að þú sért að lesa hraðar en SSD með þessa gaura í RAID0.
Ertu s.s. að pulla meira en 5.9 í WIE?

Overall pulla F3 Raid0 allavegana Velociraptors Raid0aða í overall, það veit ég.

Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fim 25. Mar 2010 23:59
af Sydney
Gúrú skrifaði:Sydney skrifaði:Skilst að þú sért að lesa hraðar en SSD með þessa gaura í RAID0.
Ertu s.s. að pulla meira en 5.9 í WIE?

Overall pulla F3 Raid0 allavegana Velociraptors Raid0aða í overall, það veit ég.

Hljómar virkilega freistandi að fá sér 2 þannig. 2TB á sama verði og 30GB SSD haha.
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 00:01
af vesley
SP1: fáðu þér frekar Corsair HX650

og hvað ertu að pæla að eyða miklu í tölvuna ?
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 00:04
af Tiger
Sydney skrifaði:Snuddi skrifaði:Þriðji skrifaði:Þarf það að vera soinpoint f3? 1tb er hvergi til... (kíkkaði á tölvulistann, tölvutek og buy)
Nei nei, held samt að buy.is eigi þetta til, ég keypti mína 2 þar í síðustu viku og þá áttu þeir helling til.
Þessi hérna. Daniellinn hérna ætti að geta svarað þér hvort hann sé til eða ekki.
Skilst að þú sért að lesa hraðar en SSD með þessa gaura í RAID0.
Ertu s.s. að pulla meira en 5.9 í WIE?

Örugglega hraðara en sumir SSD já, en ekki minn

. Ég er með Crucial RealSSD SATA3 og hann er í kringum 300MB/s.... 7,9 í WIE amigo

Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 00:13
af Sydney
Snuddi skrifaði:Sydney skrifaði:Snuddi skrifaði:Nei nei, held samt að buy.is eigi þetta til, ég keypti mína 2 þar í síðustu viku og þá áttu þeir helling til.
Þessi hérna. Daniellinn hérna ætti að geta svarað þér hvort hann sé til eða ekki.
Skilst að þú sért að lesa hraðar en SSD með þessa gaura í RAID0.
Ertu s.s. að pulla meira en 5.9 í WIE?

Örugglega hraðara en sumir SSD já, en ekki minn

. Ég er með Crucial RealSSD SATA3 og hann er í kringum 300MB/s.... 7,9 í WIE amigo

DO WANT!

Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 00:29
af Þriðji
vesley skrifaði:SP1: fáðu þér frekar Corsair HX650

og hvað ertu að pæla að eyða miklu í tölvuna ?
150-160
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 09:11
af Elisvk
Þriðji skrifaði:vesley skrifaði:SP1: fáðu þér frekar Corsair HX650

og hvað ertu að pæla að eyða miklu í tölvuna ?
150-160
I lol'd
(fyrir þá sem fatta ekki... þessi tölva kostar ALDREI 150-160, þú myndir kannski fá hálfa tölvu.)
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 10:44
af Ezekiel
Elisvk skrifaði:Þriðji skrifaði:vesley skrifaði:SP1: fáðu þér frekar Corsair HX650

og hvað ertu að pæla að eyða miklu í tölvuna ?
150-160
I lol'd
(fyrir þá sem fatta ekki... þessi tölva kostar ALDREI 150-160, þú myndir kannski fá hálfa tölvu.)
psu - Kingwin LAZER 750W = 19.900
cpu - AMD Phenom II X4 Processor 965 (HDZ965FBGI) (quad 3.4ghz) = 29.990
cpu kæling - Zalman CNPS9900LED = 13.990
gpu - GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 = 29.990
móðurborð - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 = 31.990
vinnsluminni - Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) CL9 = 19.990
hdd - Samsung 1TB SATA2 32MB 7200rpm 3,5" = 13.990
Öll verð tekin hjá buy.is, í heildina er þetta: 132.849
Þannig að jú kúturinn minn, miðað við þessa íhluti sem hann minntist á fyrst þá finnst mér þetta nokkuð vel sloppið hjá honum.
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 10:46
af Sydney
Elisvk skrifaði:Þriðji skrifaði:vesley skrifaði:SP1: fáðu þér frekar Corsair HX650

og hvað ertu að pæla að eyða miklu í tölvuna ?
150-160
I lol'd
(fyrir þá sem fatta ekki... þessi tölva kostar ALDREI 150-160, þú myndir kannski fá hálfa tölvu.)
Þessi tölva myndi kosta í kringum 170-180 í tölvutek, var að smíða svipaða vél fyrir félaga minn um daginn.
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 18:30
af Þriðji
Elisvk skrifaði:Þriðji skrifaði:vesley skrifaði:SP1: fáðu þér frekar Corsair HX650

og hvað ertu að pæla að eyða miklu í tölvuna ?
150-160
I lol'd
(fyrir þá sem fatta ekki... þessi tölva kostar ALDREI 150-160, þú myndir kannski fá hálfa tölvu.)
Umm... jú. Kynntu þér aðeins málið
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 19:25
af Gúrú
Ezekiel skrifaði:psu - Kingwin LAZER 750W = 19.900
cpu - AMD Phenom II X4 Processor 965 (HDZ965FBGI) (quad 3.4ghz) = 29.990
cpu kæling - Zalman CNPS9900LED = 13.990
gpu - GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 = 29.990
móðurborð - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 = 31.990
vinnsluminni - Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) CL9 = 19.990
hdd - Samsung 1TB SATA2 32MB 7200rpm 3,5" = 13.990
Öll verð tekin hjá buy.is, í heildina er þetta: 132.849
19.900
29.990
13.990
29.990
31.990
19.990
13.990
---------
159.930
Annars vil ég benda á að það vantar kassa

Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 19:58
af Klemmi
Gúrú skrifaði:19.900
29.990
13.990
29.990
31.990
19.990
13.990
---------
159.930
Annars vil ég benda á að það vantar kassa

159.840 ef við viljum fara útí nákvæmni

Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 20:06
af Gúrú
Samblanda af hugarreikningi, fljótfærni og tilvitnun frá FBG fljótandi í huga mínum að "þeir notist við 990" myndaði þessa útreikninga

Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sent: Fös 26. Mar 2010 21:18
af Ezekiel
Gúrú skrifaði:Ezekiel skrifaði:psu - Kingwin LAZER 750W = 19.900
cpu - AMD Phenom II X4 Processor 965 (HDZ965FBGI) (quad 3.4ghz) = 29.990
cpu kæling - Zalman CNPS9900LED = 13.990
gpu - GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 = 29.990
móðurborð - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 = 31.990
vinnsluminni - Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) CL9 = 19.990
hdd - Samsung 1TB SATA2 32MB 7200rpm 3,5" = 13.990
Öll verð tekin hjá buy.is, í heildina er þetta: 132.849
19.900
29.990
13.990
29.990
31.990
19.990
13.990
---------
159.930
Annars vil ég benda á að það vantar kassa

haha, ég tek þessa sök á calc á windows, alls ekki mig..
en ég var aðallega að benda á að hann hefði getað fengið þetta system sem hann var að benda á fyrir einmitt þennan 150-160þ kall sem hann ætlaði að setja í hana, en ekki tvöfalda þá upphæð sem einhver annar var svo frekur að minnast á