Spurningaflóð og myths um harða diska
Sent: Þri 23. Mar 2010 02:23
Ég er með nokkrar spurningar varðandi harða diska og fullyrðingar sem ég hef oft heyrt fleygt fram sem mig langar að athuga hvort standist. Þeir sem nenna og hafa eitthvað vit á hörðum diskum mega endilega svara
1. Þegar harðir diskar byrja að bila, er þá ekki réttast að hætta að nota þá? Þá meina ég ef það fer að koma upp mikið af bad sectorum og svoleiðis? Væri allavega ekki réttast að hætta að nota disk sem hegðar sér þannig undir stýrikerfi?
2. Harðir diskar sem eru nær fullir eru líklegri til að bila en þeir sem eru með meira pláss laust?
3. Tölva með harðan disk sem er með 65% af free space er sneggri við vinnslu heldur en tölva sem er með harðan disk sem er með 15% free space?
4. Fartölvur þurfa að nota kæliviftuna meira ef harði diskurinn á þeim er með mikið af gögnum og lítið free space? Sem sagt fullur diskur í fartölvu getur skapað meiri viftuhljóð?
5. USB tengdir flakkarar skulu ALLTAF vera ejectaðir í Windows áður en þú unpluggar þeim úr tölvunni svo þú missir ekki gögn eða skemmir hugsanlega diskinn á einhvern hátt?
6. Ef ég er með harðan disk með stýrikerfi og fleiri gögnum, kaupi mér annan disk, get ég þá á einfaldan hátt copyað öll gögn af gamla disknum yfir á nýja og pluggað honum svo í sömu tölvuna og notað hann sem master án þess að þurfa að setja upp stýrikerfið upp á nýtt á honum?
7. Ef ég er með 500GB flakkara uppsettan með NTFS og með 200GB laus, get ég þá notað partition forrit til að búa til nýtt 100GB partition á honum sem FAT32 upp á að geta nýtt Apple MAC tölvur við hann? (þar sem Mac getur ekki skrifað á NTFS skráarkerfið, bara lesið það)
------------------------------------------
Varðandi lið 5 þá lenti kunningi minn í þessu. Copyaði öll mikilvæg gögn inn á USB tengda flakkarann sinn, eyddi þeim út af tölvunni sinni þegar transferrið var búið og kippti svo flakkaranum úr sambandi við tölvuna og þá hurfu öll gögnin af honum. Þannig að hann tapaði öllum sínum dýrmætu gögnum á fremur klaufalegan hátt. Mín spurning er sú, væri hægt að nota tól eins og t.d. Power Data Recovery til að athuga hvort gögnin leyndust enn á flakkaranum? Já eða leyndust enn á harða disknum á tölvunni þó hann hafi hent þeim út? Notabene þá er þetta Mac tölva sem gögnin voru copyuð af.
1. Þegar harðir diskar byrja að bila, er þá ekki réttast að hætta að nota þá? Þá meina ég ef það fer að koma upp mikið af bad sectorum og svoleiðis? Væri allavega ekki réttast að hætta að nota disk sem hegðar sér þannig undir stýrikerfi?
2. Harðir diskar sem eru nær fullir eru líklegri til að bila en þeir sem eru með meira pláss laust?
3. Tölva með harðan disk sem er með 65% af free space er sneggri við vinnslu heldur en tölva sem er með harðan disk sem er með 15% free space?
4. Fartölvur þurfa að nota kæliviftuna meira ef harði diskurinn á þeim er með mikið af gögnum og lítið free space? Sem sagt fullur diskur í fartölvu getur skapað meiri viftuhljóð?
5. USB tengdir flakkarar skulu ALLTAF vera ejectaðir í Windows áður en þú unpluggar þeim úr tölvunni svo þú missir ekki gögn eða skemmir hugsanlega diskinn á einhvern hátt?
6. Ef ég er með harðan disk með stýrikerfi og fleiri gögnum, kaupi mér annan disk, get ég þá á einfaldan hátt copyað öll gögn af gamla disknum yfir á nýja og pluggað honum svo í sömu tölvuna og notað hann sem master án þess að þurfa að setja upp stýrikerfið upp á nýtt á honum?
7. Ef ég er með 500GB flakkara uppsettan með NTFS og með 200GB laus, get ég þá notað partition forrit til að búa til nýtt 100GB partition á honum sem FAT32 upp á að geta nýtt Apple MAC tölvur við hann? (þar sem Mac getur ekki skrifað á NTFS skráarkerfið, bara lesið það)
------------------------------------------
Varðandi lið 5 þá lenti kunningi minn í þessu. Copyaði öll mikilvæg gögn inn á USB tengda flakkarann sinn, eyddi þeim út af tölvunni sinni þegar transferrið var búið og kippti svo flakkaranum úr sambandi við tölvuna og þá hurfu öll gögnin af honum. Þannig að hann tapaði öllum sínum dýrmætu gögnum á fremur klaufalegan hátt. Mín spurning er sú, væri hægt að nota tól eins og t.d. Power Data Recovery til að athuga hvort gögnin leyndust enn á flakkaranum? Já eða leyndust enn á harða disknum á tölvunni þó hann hafi hent þeim út? Notabene þá er þetta Mac tölva sem gögnin voru copyuð af.