fæ ekkert á skjáinn


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf biturk » Fös 19. Mar 2010 00:53

ég er í vandræðum með tölvu.

ég er búinn að tengja allt, allt er að gerast í góðum hlutum en það kemur bara svart á skjáinn, appelsínugult ljós á honum blikkar og ekkert gerist þó að ég hreifi músina sem er tengd í ps\2 tengið, bara eins og tölvan sé föst á standby

þetta er móðurborð sem ég var með í tölvunni sem ég er að skrifa núna með og virkaði fínt áður en ég skipti, setti það í kassa og poka og ekkert snert við því, síðann ætlaði ég nú að setja saman eina tölvu til aðfara og lana með mági mínum en þá bara....ekkert á skjáinn.


minnin, harði diskurinn, aflgjafinn, skjákortið og geisladrifið kemur allt úr tölvu sem ég var að keira áðann og virkaði fínt, einnig voru þessi minni á þessu móðurborði þegar ég var með það síðast og allt virkaði, bæði búinn að prufa onboard skjástýringuna og 3 önnur kort sem virka öll fínt

þetta er msi 7061 móðurborð og ég endurtek að það var í fínu lagi með það þegar ég setti það í kassann svo ég skil ekki hvað getur verið að angra það :? http://www.e4allupgraders.info/dir1/motherboards/socketa/msi7061.shtml


hvað getur verið að? ég skil þetta ekki, sama sagan er að segja með tvö önnur móðurborð sem ég á inni í geymslu, bara gerist ekkert


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf Danni V8 » Fös 19. Mar 2010 04:59

Ertu ekki með diagnostic hátalara tengdan við móðurborðið? Þegar ég var í svona vandræðum, kom engin mynd á skjáinn, tengdi ég svoleiðis við borðið og bootaði og þá komu 3 bíp, sem ég googlaði síðan í annari tölvu og komst að því að þegar það koma 3 beep í AMI bios þá er vinnsluminnið ekki í lagi.

Ef þú ert með svona hátalara og heyrir bíppin þá er hér beep codes fyrir þetta borð (Award Bios):
http://www.bioscentral.com/beepcodes/awardbeep.htm

Ef að þú getur ekki reddað hátalara til að tengja við móðuborðið þá er bara að fara útilokunaraðferðina. Prófa allt, byrja á minnunum, hafa bara eitt í í einu, þú ert búinn að útiloka skjástýringu þar sem þú ert bæði búinn að nota skjákort og innbyggðu skjástýringuna. Ef ekkert gengur með minnin, getur verið að þú ert búinn að skipta um örgjörva? Settirðu þá örgjörva sem borðið styður? ( http://eu.msi.com/index.php?func=prodcp ... rod_no=589 )

Ég hef tvisvar lent í svona, engin mynd, fyrra skiptið var það ónýtt vinnsluminni og seinna skiptið var það gallaður örgjörvi, í bæði skiptin notaði ég beep codes til að komast að því hvað var að.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Padrone
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 08:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf Padrone » Fös 19. Mar 2010 08:05

Tékkaðu líka hvort það sé í lagi með alla þéttana, ef einn er bólginn getur það verið ástæðan.


AMD 250 Regor - GA-MA770-UD3 - ATI HD5850 - 8GB 800 MHz - 500GB Seagate - Win7-HP
*Hef ekkert á móti neinni verslun, versla bara ekki við fífl

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf Oak » Fös 19. Mar 2010 08:18

getur líka prufað að taka batteríið úr á móðurborðinu og beðið smá stund og skellt því svo í aftur.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf biturk » Fös 19. Mar 2010 13:14

er búinn að prófa að setja hátalara bæði í buzz og speaker og það koma engin hljóð, skipti um cpu og minni, prófaði bæði slott, blés úr þeim.


ekkert virkar :hnuss


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf BjarniTS » Fös 19. Mar 2010 13:16

Annan skjá ?


Nörd


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf biturk » Fös 19. Mar 2010 13:18

Padrone skrifaði:Tékkaðu líka hvort það sé í lagi með alla þéttana, ef einn er bólginn getur það verið ástæðan.



enginn bólginnn


og þú fyrir neðann quotaða manniunn


batteríið á að vera í fínu standi, ég var búinn að prófa að skipta um á hinum tveimur oft og mörgum sinnum en það breitti engu, þetta er eitthvað annað sem ég skil ekki :?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf Danni V8 » Fös 19. Mar 2010 14:42

BjarniTS skrifaði:Annan skjá ?


Góður punktur.

Myndi prófa þetta og líka snúruna ef að annar skjár virkar ekki.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf mattiisak » Fös 19. Mar 2010 16:24

lenti í þessu með MSi 7260 móðurborð,endaði með að ég henti því uppá loft.


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf biturk » Sun 21. Mar 2010 19:36

Danni V8 skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Annan skjá ?


Góður punktur.

Myndi prófa þetta og líka snúruna ef að annar skjár virkar ekki.



sk´jarinn virkar fínt við allt annað og ég var að nota hann og er að nota hann núna.

snúran virkar líka....augljóslega


einhverjar hugmyndir?

ég tengdi hátalara bæði í buzz og speaker (sem virka) og engin hljóð koma....það bara gerist ekkert og ekki neitt, ekki hljóð eða mynd eða neitt :evil:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf Danni V8 » Sun 21. Mar 2010 21:55

Varstu búinn að kanna batteríið eins og Oak nefndi fyrr í þessum þræði?

Annars er þetta farið að hljóma frekar mikið eins og ónýtt móðurborð finnst mér :?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf biturk » Sun 21. Mar 2010 22:20

já, ég setti annað batterí í af móðurborði sem er í lagi.


ég bara get ekki skilið hvernig það á að hafa eiðlagst á að taka það úr tölvu (aðgerð sem ég hef gert milljón sinnum) og setja það í anti static poka og oní kassa :o

eins með hin tvö, ég get ekki skilið hvernig þau ættu að vera ónýt, hafa ekki orði fyrir neinu hnjaski


eru msi móðurborðin bara svona skuggalega mikið rusl eða?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf rapport » Sun 21. Mar 2010 22:29

UM AGP

There are some proprietary exceptions to this rule. For example, Apple Power Macintosh computers with the Apple Display Connector (ADC) have an extra connector which delivers power to the attached display. Additionally, moving cards between computers of various CPU architectures may not work due to firmware issues.

Tekið af Wikipedia




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf biturk » Sun 21. Mar 2010 22:37

rapport skrifaði:UM AGP

There are some proprietary exceptions to this rule. For example, Apple Power Macintosh computers with the Apple Display Connector (ADC) have an extra connector which delivers power to the attached display. Additionally, moving cards between computers of various CPU architectures may not work due to firmware issues.

Tekið af Wikipedia



ég hef aldrei heirt um þetta.


og ef það er nú minnst á, ég hef aldrei upplifað þetta, alltaf hef ég getað flakkað með skjákortin mín þangað sem mig hefur langað :?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf Danni V8 » Sun 21. Mar 2010 23:39

Kannski PSU? Ertu að nota sama PSU á öll borðin? Það sem ég er að detta í hug er ef þú ert að nota sama psu hvort að railið sem sendir rafmagn til örgjörvans eða móðurborðsins sé bilað og þessvegna starta allir diskar og öll ljós kvikna en ekker meira gerist... eða... það fer allt í gang er það ekki? Bara engin mynd á skjáinn..


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf biturk » Mán 22. Mar 2010 00:09

skohh, þessi psu virkar með móðurborðinu sem ég var með í kassanum(bara gamalt og lélegt og langar ekki að nota það)

þessi psu virkaði líka í tölvunni sem ég er að keira á núna.


bara....allt kviknar, allt virðist vera að gerast....NEMA að ég fæ ekkert á skjáinn :?

þannig að ég myndi ætla að þessi psu sé í lagi þar sem tölvan sem ég keiri núna er töluvert öflugri og hann virkar fínt á henni :(


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: fæ ekkert á skjáinn

Pósturaf Danni V8 » Mán 22. Mar 2010 11:29

Ef að þú ert búinn að double checka og staðfesta að minnin, örgjörvinn, skjástýringin og power supply-ið eru í lagi, þá kemur eiginlega ekki annað til greina en móðurborðið. Þessir hlutir eru einu hlutirnir sem geta valdið því að það kemur alls engin mynd á skjáinn þegar þú kveikir á tölvinni, fyrir utan auðvitað móðurborðið.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x