hef alltaf uploadað mjög hægt á torrent síður max 100 kb sem ég man. svo var ég að prufa svona speed test og þetta kemur svona út . dettur enhverjum í hug hvað gæti verið að bugga tenginguna . Nota engin vírusvarnarforrit btw
Re: upload vandræði
Sent: Fim 18. Mar 2010 23:36
af einarhr
ADSL tenging?
Þú færð aldrei meira en 0.6 til 1 mb/s upload á ADSL sem gerir ca 100 til 125 kb/s.