Síða 1 af 1

ferðatölva á óstöðugu rafmagni.

Sent: Mið 17. Mar 2010 22:15
af ingibje
blessaðir, ég var að spá í að fara með ferðatölvuna mína í vinnuna með 3g pung. enn málið er að það er bara ljósavél þarna og ég meika ekki að fara með hana heim alltaf og hlaða hana.

Rafmagnið frá ljósavélinni er mjög óstöðugt. ljósinn blikka við mikið álaga og þess háttar. ásamt því að digital kaffivél sem var þarna eyðilaggðist.

grunar að þetta sé ekki haegt án þess að eyðileggja tölvuna :l enn hins vegar veit ég ekkert um þetta :).

Re: ferðatölva á óstöðugu rafmagni.

Sent: Mið 17. Mar 2010 22:19
af Blackened
Tjah.. þetta er hægt með að kaupa lítinn UPS og hafa tölvuna í sambandi í gegnum hann.. það er græja sem að þurrkar út rafmagnstruflanir og heldur tölvunni gangandi í einhverjar mínútur ef að rafmagnið fer..

ætti að fást í flestum af þessum "fyrirtækja tölvuverslunum" og eflaust fleiri stöðum

Re: ferðatölva á óstöðugu rafmagni.

Sent: Mið 17. Mar 2010 22:28
af DabbiGj
surge protector væri líklegast ódýrari lausn

Re: ferðatölva á óstöðugu rafmagni.

Sent: Mið 17. Mar 2010 22:55
af braudrist
Batteríið í ferðatölvunni sér um að jafna strauminn. Ég fór með ferðatölvuna mína í vinnuna og hún var tengd við rafstöð og það virkaði fínt.

Re: ferðatölva á óstöðugu rafmagni.

Sent: Mið 17. Mar 2010 23:44
af ingibje
já, rafstöð er kannski ekki sambaerileg og þessi ljósavél. td ljósinn inni eiga til í að blikka. hún er virkilega óstöðug.

er þessi surge protector allveg að verja tölvunna eða dugir þá bara batteríið eitt og sér. ég tími varla kaupa ups :D