Ábyrgð á skjáum.


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ábyrgð á skjáum.

Pósturaf atlih » Mið 17. Mar 2010 00:49

var að spá hvort enhver hafi reynslu af þessu.
ég er semsagt með samsung skjá sem er með 1 dauðan pixil, hann er ekki orðin 2 ára og það á nú að vera 3 ára ábyrgð á þessum samsung, en vandamálið er að ég finn ekki kvittun. Er þá nokkuð séns að fá hann lagaðan án kvittunar?
er samt btw með ábyrgðar bréfið sem fylgir skjánum frá samsung þá

byðst velvirðingar af stafsetningarvillum ef þær leynast hér.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð á skjáum.

Pósturaf AntiTrust » Mið 17. Mar 2010 00:53

Edit** las ekki nógu vel.

Líklegast skráir búðin sem seldi þér skjáinn serial númer, það gæti bjargað þér varðandi ábyrgðina. Hinsvegar er bara ein og ein búð með 100% pixla ábyrgð, skv. neytendalögum og flestum ef ekki öllum framleiðendum telst skjár ekki gallaður fyrr en x margir pixlar hlutfallslega m.v. upplausn eru dauðir.

Í þínum sporum myndi ég varla nenna að brasast í þessu, ekki meira en svo að keyra þó allavega dead pixel fix og ath. hvort það reddi þér. Ef pixelinn er svartur, er hann líklega dauður. Ef hann er fastur í ákveðnum lit er honum hugsanlega bjargandi.



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð á skjáum.

Pósturaf Olafst » Mið 17. Mar 2010 00:58

Nánar um Samsung og pixel stefnuna þeirra má lesa hér: http://www.samsung.com/se/support/repai ... Policy.pdf

Allt innan við þetta er eitthvað sem viðkomandi söluaðili ábyrgist bara ef honum sýnist svo. Semsagt, ber engin skylda til að ábyrgjast.

2ja ára neytendaábyrgð nær ekki yfir svona hluti.




Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð á skjáum.

Pósturaf atlih » Mið 17. Mar 2010 01:40

hefur enhver hérna prufað þetta með að reyna nudda fasta pixelin? vitiði hvort ég sé nokkuð að skemma bara fleiri eða eitthvað með því að reyna það?, minn er klárlega fastur fyrst hann er blár



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð á skjáum.

Pósturaf kazgalor » Mið 17. Mar 2010 05:28

Hérna er síða sem gæti hjálpað þér. http://www.jscreenfix.com/basic.php

Scrollaðu niður og veldu "Launch Jscreenfix"


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Ábyrgð á skjáum.

Pósturaf chaplin » Mið 17. Mar 2010 10:05

Ef hann er dauður (enginn litur) er held ég ekkert hægt að gera - ef það er fastur litur þá geturu farið eftir þessu.

viewtopic.php?f=21&t=28728