Skjár lengi að vakna eftir restart
Sent: Þri 16. Mar 2010 23:19
Sælir, er með I-INC 25" skjá og tengdan í skjákortið með DVI og í skjáinn með HDMI (sú snúra fylgdi með). En málið er að hann er svo rosalega lengi að ranka við sér þegar ég restarta tölvunni að ég missi alltaf að BIOS skjámyndinni (vill sjá þetta þar sem ég er að yfirklukka t.d.). Er einhver leið að halda skjá vaknadi þótt hann fái ekki signal eða að láta hann vera fljótari að kveikja á myndinni eftir að signalið kemur?