Síða 1 af 1
Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 09:59
af gutti
BUY.IS
CORSAIR DOMINATOR 6GB (3 x 2GB)1600 38990
GIGABYTE GA-X58A-UD7 (rev. 1.0) LGA1366/ Intel X58/ 3SLI&3-Way CrossFire/ SATA3&USB3.0/ A&2GbE/ ATX 59990
Intel Core i7-930 2.8GHz 8MB L3 Cache LGA 1366 Quad-Core Desktop 49990
Kingston SSDNow V Series 64GB fyrir win 29990
samtals 178960
------------------
TÖLVUTÆKNI
Gigabyte X58A-UD3R, Intel LGA1366, 6xDDR3, SATA 3.0 og USB 3.0 44.900
Intel Core i7-860 2.8GHz, LGA1156, Quad-Core, 8MB cache, OEM 49900
Mushkin 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL9, PC3-12800, Blackline 37900
Intel X25-V 40GB 2.5" Solid-State Serial-ATA 3.0Gb/s SSD fyrir win 27900
-------------------
samtals 160600
Ég skoði á 2 síðum aðalega skoða þessa 2 tékkja. Hvering vaktara líst á þennan pakkan
það sem ég er með 275 skjákort 10000 wött spennugjafa. Kassin er frá thermaltake gandalf ef þetta sé rétt skrifað hjá mér

Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 10:04
af chaplin
Örgjörvinn í seinni pakkanum passar ekki á borðið.
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 10:07
af Halli25
daanielin skrifaði:Örgjörvinn í seinni pakkanum passar ekki á borðið.
LGA1156 vs LGA1366 eða socket 1156 og 1366

Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 10:11
af gissur1
gutti skrifaði:10000 wött spennugjafa
ÞAÐ ER EKKERT ANNAÐ
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 10:37
af Padrone
Ein pæling, í hvað ætlaru að nota tölvuna þína?
Ég mundi ekki fá mér 40 GB x25 ... hann er töluvert hægari en 80GB x25 og passa að SSD diskur sé ekki með Jmicron (minnir mig) stýringu.
Fara frekar í AMD 955 sem er 3.2 GHz ... multiplyerinn gengur perfect saman með minninu (1600 MHz) og ódýrari
Ef ÉG væri í þessum pælingum þá mundi ÉG fara varlega í að versla við BUY.IS (skemmtilega loðnir og misvísandi skilmálar hjá þeim)
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 11:39
af mic
Buy.is er ekki umræðan hér.

Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 11:41
af FBG
Padrone skrifaði:Ein pæling, í hvað ætlaru að nota tölvuna þína?
Ég mundi ekki fá mér 40 GB x25 ... hann er töluvert hægari en 80GB x25 og passa að SSD diskur sé ekki með Jmicron (minnir mig) stýringu.
Fara frekar í AMD 955 sem er 3.2 GHz ... multiplyerinn gengur perfect saman með minninu (1600 MHz) og ódýrari
Ef ÉG væri í þessum pælingum þá mundi ÉG fara varlega í að versla við BUY.IS (skemmtilega loðnir og misvísandi skilmálar hjá þeim)
Sæll,
Það hefur enginn farið illa út úr því að versla við Buy.is
Verslunarskilmálar okkar eru mjög skýrir.
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 11:46
af Padrone
Vil ekki fara út í umræður út fyrir það sem *Gutti er að tala um, bara mitt álit.
En eins og áður, í hvað ætlaru að nota vélina þína?
Ef ég man rétt þá geturu fengið tripple channel 6GB minni nær 30.000 kallinum einhverstaðar, sá það einhvertíman á netinu.
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 12:19
af gutti
daanielin skrifaði:Örgjörvinn í seinni pakkanum passar ekki á borðið.
hvað Örgjörvja mælur með á seinna pakkan
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 12:21
af gutti
Padrone skrifaði:Vil ekki fara út í umræður út fyrir það sem *Gutti er að tala um, bara mitt álit.
En eins og áður, í hvað ætlaru að nota vélina þína?
Ef ég man rétt þá geturu fengið tripple channel 6GB minni nær 30.000 kallinum einhverstaðar, sá það einhvertíman á netinu.
þetta verða notað í leikjavél
ég mun nota í framtíðinn intel

Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 12:27
af gutti
mic skrifaði:Buy.is er ekki umræðan hér.

það er rétt mic helst ekki fá mikið af umræðum hér á minn þráð takk fyrir minna hef sumir fara að tala um buy.is nota þá
viewtopic.php?f=9&t=26130 en ekki hér
Miða við séð hér vaktinn

Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 12:46
af chaplin
Skil ekki hvað fólk er svona mikið að eltast við Intel þessa dagana. Ég auðvita elska tölvuna í undirskriftinni, en ég er með AMD Phenom II X4 965 + 790FXTA-UD5 heima og finnst hún ekki vera neitt verri, kostaði þó rúmlega helmingi minna.
Price vice, að þá er AMD málið.
Bill Gates rich vice að þá er Intel málið.
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 13:19
af gutti
daanielin skrifaði:Skil ekki hvað fólk er svona mikið að eltast við Intel þessa dagana. Ég auðvita elska tölvuna í undirskriftinni, en ég er með AMD Phenom II X4 965 + 790FXTA-UD5 heima og finnst hún ekki vera neitt verri, kostaði þó rúmlega helmingi minna.
Price vice, að þá er AMD málið.
Bill Gates rich vice að þá er Intel málið.
Hef ég mundi fara í amd hvað mundi kosta mig og hvaða móðurborð og örgjörva og minni á ég þá taka ?

Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 13:37
af chaplin
Dæmi:
Móðurborð: Gigabyte GA-790XTA-UD4 -
http://buy.is/product.php?id_product=1051Örgjörvi: 965 AM3 AMD Phenom II X4 -
http://buy.is/product.php?id_product=525Vinnsluminni: G.Skill Ripjaws Series 4GB -
http://buy.is/product.php?id_product=931= 79.970kr.
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 13:49
af Padrone
Persónulega þá finnst mér örrinn skipta minna máli þegar kemur að leikjum. Ert kannski aðeins fljótari að loada borð og þess háttar en vinnslan í leiknum fer að lang mestu leiti í gegnum skjákortið.
Ef þú ert með einhvern slappan P4 örgjörva núna eða kannski minna en 6000 series intel þá mundi ég hugsa um að fara í 8400 eða kannski i3 530 / i5 750 sem er bæði socket 1156
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 14:38
af gutti
gissur1 skrifaði:gutti skrifaði:10000 wött spennugjafa
ÞAÐ ER EKKERT ANNAÐ
smá leiðrétt 1000wött en ekki 10000

takk gissur1

Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 15:08
af chaplin
Padrone skrifaði:Persónulega þá finnst mér örgjörvinn skipta minna máli þegar kemur að leikjum. Ert kannski aðeins fljótari að loada borð og þess háttar en vinnslan í leiknum fer að lang mestu leiti í gegnum skjákortið.
Ef þú ert með einhvern slappan P4 örgjörva núna eða kannski minna en 6000 series intel þá mundi ég hugsa um að fara í 8400 eða kannski i3 530 / i5 750 sem er bæði socket 1156
Það í sjálfu sér alveg rétt, en ég held að allir nýjustu leikirnir séu með stuðning fyrir 4 kjarna, og þeir sem eru ekki með stuðning fyrir 4 kjarna að þá er ekkert verra að hafa 2 kjarna til að sjá um önnur forrit á meðan maður spilar leiki. E8400 er auðvita frábær kjarni í leikin, en hann er 775 sökkull sem er orðið hálf úrelt. Ég myndi ekki hafa neitt á móti i5 750 í leikjaspilun, mjög góður kjarni, en myndi ekki fara í leikjaspilun með i3 530/540.
Í Amd setupið sem ég sendi þér er hægt að taka kjarnann úr og setja í staðinn td. 550 eða 555.
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 15:11
af BjarkiB
Getur breytt upprunalega þráðinum, en til hvers þarft eitt þúsund? 700w er meira en nóg fyrir þessa uppfærslu!
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 15:25
af vesley
er ekki 955 betri overclock vise? og þá betra fyrir hann að stökkva á hann og góða kælingu.
Re: Ég er að spá uppfæra tölvunna
Sent: Þri 16. Mar 2010 15:28
af Padrone
955 á held ég ennþá metið... 6,4 GHz