Sælir ..
Ég á Hp Pavilion Dv5 fartölvu sem var upprunarlega með win vista
enn eftir einhvern tíma áhvað ég að setja win 7 í hana ... downloadadi win7 32bit og létt í hana
síðan kom það vandamál að hljóðið á til að detta út ... enn það kemur samt aftur þegar ég restarta tölvunni ..
veit einhver hvað getur verið að ?
hljóðvandamál ...
-
Julli
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 242
- Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hljóðvandamál ...
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: hljóðvandamál ...
Skot í blindni, gæti verið að default hljóðkort sé vitlaust? Búinn að setja 7'una upp 2x hjá mér og í bæði skiptin valdi kerfið rangan hljóðútgang 
Starfsmaður @ IOD
-
Julli
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 242
- Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hljóðvandamál ...
vinur minn ætlar að skoða þetta um helgina .. leyfi honum bara að skoða þetta
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder