Síða 1 af 2
Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 12. Mar 2010 12:15
af Jimmy
Sælir vaktverjar, er að hugsa um að púsla mér saman vél sem verður notuð að mestuleyti í vefsíðuhönnun/forritun og eitthvað minna í photoshop og nýrri leiki(Diablo III þegar þar að kemur t.d(
sem verður sennilega samhliða duke nukem forever eeeheh.))
Þetta er það sem ég hef í huga:
Kassi:
Coolermaster HAF 922PSU:
Corsair hx620wmóðurborð:
Asus P7P55D-EÖrri:
i5 750GPU:
ATI 5770Minni:
G.skill ripjaws 2x2gigHDD: Hallast mest að því að fá mér wd black, vill frekar borga fyrir dýrt terabyte heldur en að borga fyrir rándýr 100gig í ssd..
Nokkrar pælingar.. Er einhver kassi undr 50cm sem kemst nálægt HAFinum í cable management?(og kostar helst ekki handlegg og fót)
Er ég mikið að stoppa mig af í framtíðinni að fara 1156 leiðina? Munar svo gííífurlega miklu í verði og mig grunar sterklega að þegar/ef maður uppfærir á komandi árum í 6/8kjarna beast að þá vilji maður hvorteðer kaupa nýtt móðurborð og allann pakkann samhliða því.
HDD.. wd black vs velociraptor vs ssd? Veit að ssd malar þetta sennilega í pjúr performance tölum en ég er að spá í cost-effectivenessi í leiðinni.. væri t.d. wd black eða velociraptor það mikið bottleneck að það myndi virkilega borga sig að taka ssd í svona vél? Hugsa að það sé ódýrara að raida 2x wd black á móti einum ssd..
Einnig væru góð ráð varðandi vitlaust val/ódýrari sambærilega íhluti/AMAGADNÚBBÞÚSÖKKAR etc. vel þegin.

Jimmy.
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 12. Mar 2010 12:31
af AntiTrust
AMAGADNÚBBÞÚSÖKKAR.
/thread end.
Númer 1 : Pussy að fara ekki í i7
Númer 2 : Ég segi frekar VelociRaptor - en then again, 500Gb flakkarinn þinn er farinn að kötta það short á plássi.
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 12. Mar 2010 12:42
af dori
SSD eða raptor fyrir stýrikerfið og core forrit myndi alveg gefa þér frekar mikið búst. Skil samt pælinguna að vilja ekki eyða svona miklu fyrir 32-128GB

Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 12. Mar 2010 19:37
af Jimmy
Mhm, svo gæti ég líka keypt 2x 750gig wd black á verði eins velicoraptor og raidað þá í 0.. væri hraðinn eitthvað sambærilegur á þeim 2 optionum?
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 12. Mar 2010 19:51
af hauksinick
tilhvers dýran kassa ?....myndi kaupa bara eh low budget kassa sko
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 12. Mar 2010 20:10
af vesley
hvað ætlaru að eyða miklu í tölvuna?
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 12. Mar 2010 20:22
af KermitTheFrog
hauksinick skrifaði:tilhvers dýran kassa ?....myndi kaupa bara eh low budget kassa sko
Það voru mín mestu mistök að taka budget kassa þegar ég setti mína vél saman. Algert crap að vinna inni í honum + plásskortur. Litlir sem engir cable management möguleikar ofl ofl.
Ég segi #1 er aflgjafi og #2 er kassi
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 12. Mar 2010 21:56
af Jimmy
KermitTheFrog skrifaði:hauksinick skrifaði:tilhvers dýran kassa ?....myndi kaupa bara eh low budget kassa sko
Það voru mín mestu mistök að taka budget kassa þegar ég setti mína vél saman. Algert crap að vinna inni í honum + plásskortur. Litlir sem engir cable management möguleikar ofl ofl.
Ég segi #1 er aflgjafi og #2 er kassi
Akkúrat, maður brennir sig bara einu sinni á of slökum kassa.
Alveg krúsjal að hafa gott cable management..
Er að spá í að eyða ca ~150þ í hana, ef ég færi uppí 200þish þá myndi ég skella mér í 1366, triple chan mem og i7 :p
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 12. Mar 2010 22:11
af vesley
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 12. Mar 2010 23:24
af hauksinick
já það er kannski rétt hjá ykkur,ég keypti mér low-budget kassa á sínum tíma og er núna að fara líklegast að kaupa mér notaðan eða smíða kassa bara.Ef ég nenni ekki að smíða kassa og finn ekkert.Ætli maður skelli sér ekki bara á HAF 932
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Lau 13. Mar 2010 00:52
af rapport
Kandalfinn er fyrsti kassinn minn sem er ekki budget kassi... og munurinn er mikill... ekki hrúga af skrúfum, nánast bara smellur...
Stór ... JÁ, hann er rúm 18Kg tómur...
http://www.thermaltake.com/product_info ... dalf&ovid=
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Lau 13. Mar 2010 10:28
af Jimmy
Hugsa að ég eyði 5þús krónum aukalega til að fá onboard usb 3.0 á asus borðinu hjá buy.is

Er önnur örrakæling en stockkælingin alveg krúsjal þó svo að maður sé ekkert mikið að spá í að oc'a?
Hef reyndar ekki heyrt neitt nema gott af þessum Scythe kælingum þó ég hafi svosum enga firsthand reynslu af þeim.. Eru þær eitthvað áþreifanlega betri en t.d. Zalman?
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Lau 13. Mar 2010 12:35
af AntiTrust
Jimmy skrifaði:Hugsa að ég eyði 5þús krónum aukalega til að fá onboard usb 3.0 á asus borðinu hjá buy.is

Er önnur örrakæling en stockkælingin alveg krúsjal þó svo að maður sé ekkert mikið að spá í að oc'a?
Hef reyndar ekki heyrt neitt nema gott af þessum Scythe kælingum þó ég hafi svosum enga firsthand reynslu af þeim.. Eru þær eitthvað áþreifanlega betri en t.d. Zalman?
Ég myndi segja það já, að aftermarket kæling væri must, þó ekki væri fyrir OC, þá bara upp á minni hávaða og betri líftíma. Betri kæling -> minni hiti -> hraðari og stabílli vél, sérstaklega undir load.
Stock kælingar eru oft ekki mikið áhrifaríkari en stykki af ost með lítilli viftu ofaná.
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Lau 13. Mar 2010 21:06
af Jimmy
Satt, satt.
En HDD's? 2x 640gig wd black í raid 0 eða velociraptor?
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Sun 14. Mar 2010 11:54
af Lallistori
Jimmy skrifaði:Satt, satt.
En HDD's? 2x 640gig wd black í raid 0 eða velociraptor?
velociraptor
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Sun 14. Mar 2010 12:13
af AntiTrust
Jimmy skrifaði:Satt, satt.
En HDD's? 2x 640gig wd black í raid 0 eða velociraptor?
2x640 striped diskar sýnist mér eiga að skila þér um 180-220Mb/s í average á móti 300mb/s í raptornum.
En svo er sp. með CPU overhead-ið á software raidinu. Ekki styður þetta MB hardware RAID?
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Sun 14. Mar 2010 15:38
af Jimmy
Mmm.. munar svona djefull miklu..
Hugsa að það sé þá alveg þess virði að borga einhvern auka 5þústkall fyrir 150gig raptorinn.
Hvernig er það samt með að bottom mounta psuið í haf 922inn?
Ekkert vesen ef að psuið er að blása beint á skjákortið?
Einnig, er 5770 málið í dag? eða er maður að fá alveg miiikið betra performance útúr 5850? Er þá að spá í leikjum í 1920*1080/1200..
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 19. Mar 2010 21:02
af Jimmy
Jimmy skrifaði:Hvernig er það samt með að bottom mounta psuið í haf 922inn?
Ekkert vesen ef að psuið er að blása beint á skjákortið?
Einnig, er 5770 málið í dag? eða er maður að fá alveg miiikið betra performance útúr 5850? Er þá að spá í leikjum í 1920*1080/1200..
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 19. Mar 2010 21:11
af vesley
Jimmy skrifaði:Jimmy skrifaði:Hvernig er það samt með að bottom mounta psuið í haf 922inn?
Ekkert vesen ef að psuið er að blása beint á skjákortið?
Einnig, er 5770 málið í dag? eða er maður að fá alveg miiikið betra performance útúr 5850? Er þá að spá í leikjum í 1920*1080/1200..
aflgjafi blæs inn í sig lofti. en ég myndi frekar bottom mounta aflgjafann. og ef ég væri þú þá myndi ég velja 5850.
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 19. Mar 2010 21:33
af CendenZ
SSD er bara svona 25 sinnum hraðvirkari en raptor diskurinn... svo ef þú vilt vél sem á að duga út 3+ ár.. ssd + i7
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Fös 19. Mar 2010 21:54
af Jimmy
Ei don't go breakin' my heart maður

Auðvitað stenst þessi vél sem ég setti fyrir i7+ssd vél engan vegin snúning, fannst bara einhvern vegin að maður væri að fá meira fyrir peninginn í 1156 vél.
Eru þessar i7 vélar að gera eitthvað meira fyrir mann en e-peen enlargement í benchmarks?

(
jéb ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að ég sé að stirra upp shitstorm)
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Lau 20. Mar 2010 01:46
af AntiTrust
Fer svo eftir því hvað þú ert að fara að gera í vélinni hvort það sé worth the extra buck hjá þér. i5 750 sem þú ert að skoða er t.d. ekki með HyperThreading, en það er ekki allstaðar sem það nýtist svosem. Stór munurinn liggur líka í i7 X58 chipsettinu og öllu sem því fylgir, Triple Channel þá sérstaklega auðvitað. Bara sem dæmi, þá outperformar 6Gb af TriChannel RAM 8Gb Dual channel. Litlu hlutirnir safnast saman í ágætis mun, ef við færum að tala saman í benchmark tölum.
Er búinn að vera að lesa mér talsvert til um muninn á 5770 og 5850 og það er auðvitað deginum ljósara að 5850 outperformar 5770 - en at what cost? munar 18 þúsundum á milli korta, og eini leikurinn sem mér sýnist þú hagnast á með 5850 er Crysis. 5850 er hinsvegar með 256bit bus vs. 128bit á 5770 sem gæti hugsanlega orðið framtíðar bottleneck - en ef ég þekki þig rétt ertu nú ekki það mikill hardcore gamer.
Ég var að pússla mér saman nýrri vél eins og þú veist, og budget-ið var ekki beint e-ð issue en ég hreinlega gat ekki séð gróðann minn í að fara í 5850. Frekar fer ég bara í 2x5770 í Crossfire ef það kemur að því að ég þarf meira GPU processing power, og það sama getur þú gert þar sem MB-ið sem þú ert að pæla í styður Crossfire. Svipaða sögu að segja svosem um SSD, ég endaði með að keyra 2x500Gb setup í RAID0 þar sem ég týmdi ekki í SSD. (Sú ákvörðun er hinsvegar farin að bíta mig aðeins í bakið, er strax farinn að skoða SSD

)
En ég er allavega að keyra single 5770 eins og er, og bara uppá fönnið henti ég Crysis inn og voila, leikurinn keyrir smooth með allt í Ultra High og anti-aliasing. Hinsvegar hefur allt annað hugsanlega e-ð með það að segja, þeas i7+TriChannel minni og flr. faktorar, svo ég þori ekki að fara með það hvort að 5770 myndi skila nákvæmlega sama performance - en síðan hvenær er ekki nóg að hafa graphics settings á High í Crysis?
Final conclusion : i7 er e-ð sem á eftir að futureproofa þig talsvert betur en i5, bæði hvað varðar CPU sjálfan sem og MB capabilities. En hvað varðar skjákortið sé ég ekki að þú hafir nokkuð að gera með 5850, ekki eins og er. SSD er ennþá í dag alveg borderline of dýrt per Gb vs. the alternitive, nema maður ætli virkilega að hleypa veskinu lausu.
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Lau 20. Mar 2010 04:58
af urban
hauksinick skrifaði:tilhvers dýran kassa ?....myndi kaupa bara eh low budget kassa sko
nr. 1 cable managment
nr. 2 kæling
nr. 3 pláss
nr. 4 look
og já...
þú kaupir kassa einu sinni á 5 - 10 árum ef að þú ert sáttur við hann og hann er að virka vel.
innvolsið skiptir þú um margoft á þeim tíma.
ef að ég hefði bara efni á því þá færi ég í
Corsair obsidian Series 800Dkassinn er nefnilega mitt á milli þess að vera "vélbúnaður" og jaðartæki.
ég geri persónulega mikið úr jaðarbúnaðinum og minna úr tölvunni sjálfri (sérstaklega þar sem að mín tölvunotkun þarfnast ekki nýrrar tölvu á 8 mánaða fresti (né reyndar 2 ára fresti ef út í það er farið) en þegar að ég uppfæri þá fæ ég mér yfirleitt góða vél (reyndar leyfðu fjármálin mér ekki það sem að ég vildi núna síðast)
en ég kaupi mér jaðarbúnað sem að endist.
er nýbúinn að fá mér Antec P182 kassa, er með 2x22" skjái (á leið í að fara í 2x24" (jafnvel 3x24")) er með mjög góða mús (mx 518) frábært lyklaborð, æðislegt hljóðkerfi og heyrnatól og hreint útsagt frábæran tölvustól.
þessu dóti skipti ég ekkert út nema að eitthvað skemmist.
vélina sjálfa aftur á mót uppfæri ég "reglulega"
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Lau 20. Mar 2010 10:49
af Jimmy
Jæja,
Nýtt pitch:
Kassi:
Coolermaster HAF 922GPU:
ATI 5770Móðurborð:
Gigabyte GA-X58A-UD3CPU:
i7 920PSU:
Corsair HX650WRAM:
Supertalent Chrome Series 3x2gig 1600Tek svo 640gig wd black og sennilega coolermaster n520 kælingu.
Hugsa að gæðamunurinn á þessari vél og i5unni outweighi verðmuninn.
Djööööfull þolid þi?
Re: Hugmynd af jack-of-all-trades vél
Sent: Mán 22. Mar 2010 11:35
af Jimmy
Ætla að taka því sem gífurlega góðum hlut að enginn finni neitt til að kommenta á þetta :>