Þetta er það sem ég hef í huga:
Kassi: Coolermaster HAF 922
PSU: Corsair hx620w
móðurborð: Asus P7P55D-E
Örri: i5 750
GPU: ATI 5770
Minni: G.skill ripjaws 2x2gig
HDD: Hallast mest að því að fá mér wd black, vill frekar borga fyrir dýrt terabyte heldur en að borga fyrir rándýr 100gig í ssd..
Nokkrar pælingar.. Er einhver kassi undr 50cm sem kemst nálægt HAFinum í cable management?(og kostar helst ekki handlegg og fót)
Er ég mikið að stoppa mig af í framtíðinni að fara 1156 leiðina? Munar svo gííífurlega miklu í verði og mig grunar sterklega að þegar/ef maður uppfærir á komandi árum í 6/8kjarna beast að þá vilji maður hvorteðer kaupa nýtt móðurborð og allann pakkann samhliða því.
HDD.. wd black vs velociraptor vs ssd? Veit að ssd malar þetta sennilega í pjúr performance tölum en ég er að spá í cost-effectivenessi í leiðinni.. væri t.d. wd black eða velociraptor það mikið bottleneck að það myndi virkilega borga sig að taka ssd í svona vél? Hugsa að það sé ódýrara að raida 2x wd black á móti einum ssd..
Einnig væru góð ráð varðandi vitlaust val/ódýrari sambærilega íhluti/AMAGADNÚBBÞÚSÖKKAR etc. vel þegin.
Jimmy.