Síða 1 af 1

Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Sent: Mið 10. Mar 2010 05:03
af emmibe
6 mánaða gömul tölvan mín kom með Nvidia GeForce 260, verslað í kísildal. Ef ég versla annað Nvidia GeForce 260 og tengi það í Crossfire finn ég mun?
Vélin runnar Crysis fínt í hæðstu stilingu.

móðurborð AMD A770DE
AMD Phenom(tm)II X3 720 2.80 clokkað hann í 3,2 fann ekki það mikinn mun til að halda honum í 3,2 .Það er optimal stilling í bios sem er virk núna annars er hann 2.60 Blue screen í 3,5.
Mem 4 Gb,Nota max 2 kanski 2,5 under load.
Nvidia GeForce 896 Mb
19" skjár upplausn 1280X1024 kanski næsta uppfærsla 24" Þá þarf ég kanski meira performace þar?

Get svosem spilað allt sem ég installa í hana en myndi ég finna mun á performance?

45 sek að boota sig sem er væntalega ágætt.

Uppfærsluráðlegginga vel þegnar

Re: Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Sent: Mið 10. Mar 2010 07:09
af viddi
Crossfire er fyrir ATI kort, þyrftir að fá þér móðurborð sem styður SLI til að geta tengt tvö GF 260 kort og já þá myndiru finna mun.

Re: Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Sent: Mið 10. Mar 2010 07:49
af emmibe
Einkennilegt ASRock A770DE styður Crossfire :shock: En kortið er SLI. Einhvað skrítið í gangi hérna.

Re: Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Sent: Mið 10. Mar 2010 09:29
af beatmaster
Ekkert skrítið í gangi hérna

Sum móðurborð styðja CrossfireX en önnur SLi og svo eru einstaka móðurborð sem að styðja bæði

Re: Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Sent: Mið 10. Mar 2010 09:40
af Danni V8
Síðan skiptir power supply miklu máli í SLI/Crossfire setup-i.

Hérna er hægt að velja hvernig SLI setup þú vilt og hvernig búnað þú þarft til þess.

Re: Nvidia GeForce 260 bæta við öðru 260 korti?

Sent: Mið 10. Mar 2010 10:00
af TechHead
emmibe skrifaði:Einkennilegt ASRock A770DE styður Crossfire :shock: En kortið er SLI. Einhvað skrítið í gangi hérna.


Ekkert skrítið í gangi, einfaldlega verslaðir þér tölvu með móðurborði sem styður ATI crossfire en pakkinn innihélt Nvidia Skjákort.