profile á G9
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
profile á G9
Á Logitech G9 og var aðeins að fikta á profile dótinu á músinni. Var að gera ljósið blátt sem mér finnst vera flottast en þá kom upp smá vandamál. Nota alltaf mouse4 og mouse5 til að fara áfram og til baka þegar ég er á t.d. netinu en þegar ég hef bláa profile-inn þá zooma þessir takkar bara inn og út. Get ég breytt þessu með drivernum eða eitthvað?
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: profile á G9
já,, þú getur valið.. til vinstri Owerview og einhvað meira.. og þar er einmitt hægt að laga takkana,, og gera þá að hverju sem þú vilt.. 
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: profile á G9
Heyrðu var að prófa þetta en sé ekkert sem heitir overview :/ geturu komið með nánari lýsingu?
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: profile á G9

og ef þú ert ekki með þetta forrit,, þá er þetta Logitech Setpoint.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |