Gæti þetta verið ástæðan fyri því að tölvan ræsir ekki á sér


Höfundur
dabbik
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fös 14. Sep 2007 11:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gæti þetta verið ástæðan fyri því að tölvan ræsir ekki á sér

Pósturaf dabbik » Mán 08. Mar 2010 17:20

Það losnaði einhver litill pinni á móðurborðinu mínu, veit ekki hvað gerðist, stendur á honum "k8 10 165" og eru 7 aðrir svona pinnar/kubbar á móðurborðinu. Er móðurborðið ónýtt/Bilað? Ekki búinn að prufa

-update 11. Mars-

Þetta er nýtt móðurborð og hafði ekki prufað það, en ég var að setja upp tölvuna mína og ætlaði að kveikja á tölvunni og ekkert gerist, veit ekki alveg af hverju. Gæti þessi pinni/kubbur verið ástðan fyrir því?
Síðast breytt af dabbik á Fim 11. Mar 2010 17:37, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Pinni losnaði

Pósturaf lukkuláki » Mán 08. Mar 2010 17:22

Geturðu reddað myndum veit ekkert hvað þú ert að tala um


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
dabbik
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fös 14. Sep 2007 11:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pinni losnaði

Pósturaf dabbik » Mán 08. Mar 2010 17:27

Seinna í kvöld en þetta eru járn"kubbar" eða pinnar helmingurinn svartur og hinn helmingurinn járnlitaður.

Stendur

"k8
10
165"

Þeir eru frekar neðarlega og vinstra megin á móbóinu. Og það eru reyndar átta svona kubbar.

Fjórir raðaðir

X X
X X

Svo voru 4 sem voru raðiðir Y___ X___ X X, og var Y sem losnaði. ___ er bilið á milli

Þetta heitir CEC17, fann góðar myndir af þessu hja gaur sem lenti i þessu ef þú scrollar aðeins niður http://www.overclockers.com/forums/show ... p?t=570390
Síðast breytt af dabbik á Mán 08. Mar 2010 17:35, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pinni losnaði

Pósturaf Gunnar » Mán 08. Mar 2010 17:32

og hvað heitir móðurborðið?




Höfundur
dabbik
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fös 14. Sep 2007 11:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pinni losnaði

Pósturaf dabbik » Mán 08. Mar 2010 17:35

Gunnar skrifaði:og hvað heitir móðurborðið?


Gigabyte GA-M56S-S3




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pinni losnaði

Pósturaf Leviathan » Mán 08. Mar 2010 17:40



AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB


Höfundur
dabbik
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fös 14. Sep 2007 11:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pinni losnaði

Pósturaf dabbik » Mán 08. Mar 2010 17:42

Leviathan skrifaði:http://blogs.courant.com/colin_mcenroe_to_wit/capacitor.jpg svona?


nei

http://i340.photobucket.com/albums/o351 ... ure002.jpg
http://i340.photobucket.com/albums/o351 ... ure001.jpg



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Re: Pinni losnaði

Pósturaf Revenant » Mán 08. Mar 2010 17:53

Þetta er álþéttir fyrir netkortið (RTL8211BL). Það er hægt að laga þetta ef þú hefur góðan lóðbolta og tin (ég mæli samt ekki með því).




Höfundur
dabbik
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fös 14. Sep 2007 11:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pinni losnaði

Pósturaf dabbik » Mán 08. Mar 2010 17:56

Revenant skrifaði:Þetta er álþéttir fyrir netkortið (RTL8211BL). Það er hægt að laga þetta ef þú hefur góðan lóðbolta og tin (ég mæli samt ekki með því).


Já einmitt, örugglega einhver viðgerðarmaður sem lagar þetta. Trúi ekki að það kosti mikin pening að lóða þetta á. (1000-2000kr)
En já eins og er þá er ég hvort sem er ekki með nettengingu og nota netlykil símans, svo ég efast um að þetta skipti mer máli