Síða 1 af 1
nothæft minni?
Sent: Mán 08. Mar 2010 11:32
af FriðrikH
Hvernig er þetta no-name minni að líta út? Ég er enginn expert í þessum málum og er ekki viss með latency-ið á þessum minnum, 4, 4.5, 5 er gefið upp. Veit ekki alveg hvað það þýðir. Seljandinn er þó með massa-fínt feedback.
Hvað finnst vökturum? Þess virði að prófa?
http://cgi.ebay.co.uk/2GB-PC2-6400-800-Universal-DDR2-240Pin-800Mhz-2-GB-RAM_W0QQitemZ110307962594QQcmdZViewItemQQptZLH_DefaultDomain_0?hash=item19aeddeee2
Re: nothæft minni?
Sent: Mán 08. Mar 2010 11:47
af chaplin
2GB (1 x 1GB) BEST SOLUTION FOR HIGH END GAMING
DDR2 800 er ekki "best solution for high end gaming og afhverju er myndin af "minninu" fólk að dansa salsa?
/thread
Re: nothæft minni?
Sent: Mán 08. Mar 2010 11:48
af methylman
Feedback á eBay segir ekkert um gæði minnisins, heldur yfirleitt bara það að seljandinn hafi komið því til skila sem hann seldi.
Held að þú ættir að prófa þetta heldur aðeins dýrara en hágæða minni með ÁBYRGÐ
http://buy.is/product.php?id_product=1065Þetta á sama verði
http://www.computer.is/vorur/6521/ þú verður að reikna með (60$ *130)*1,255(VSK) + 400kr afgreiðslugjald
Re: nothæft minni?
Sent: Mán 08. Mar 2010 11:56
af BjarniTS

. . . .
Veit svosem ekki mikið um þetta mál en mín reynsla af e-buy er þannig að , ef að það hljómar eins og of gott til að vera satt , þá er það of gott til að vera satt.
Re: nothæft minni?
Sent: Mán 08. Mar 2010 12:09
af FriðrikH
Takk fyrir þetta, Kingston minnir hjá computer.is lítur þá talsvert betur út á sama verði. Hver er annars munurinn á þessu gskill minni og kingston minninu? Eru
Re: nothæft minni?
Sent: Mán 08. Mar 2010 12:21
af chaplin
methylman skrifaði:Feedback á eBay segir ekkert um gæði minnisins, heldur yfirleitt bara það að seljandinn hafi komið því til skila sem hann seldi.
Held að þú ættir að prófa þetta heldur aðeins dýrara en hágæða minni með ÁBYRGÐ
http://buy.is/product.php?id_product=1065Þetta á sama verði
http://www.computer.is/vorur/6521/ þú verður að reikna með (60$ *130)*1,255(VSK) + 400kr afgreiðslugjald
Það var rangt verð á minninu - lagað. Úr 12.990kr í 10.990kr.

Re: nothæft minni?
Sent: Mán 08. Mar 2010 12:36
af FriðrikH
OK, en svona í leiðinni, mundi þá muna einhverju fyrir mig að fá cl4 frekar en cl5? Ég er ekkert að overclocka.
Re: nothæft minni?
Sent: Mán 08. Mar 2010 16:10
af methylman
Ég held að ég mundi skoppa til þeirrs í buy.is og skella mér á g-skill minnið enginn vafi :D
verðið er orðið það besta núna